Samdi dökkgrænt hátíðarlag 9. júní 2009 07:00 „Ég er búinn að því, ég bjó það til um helgina," segir Bubbi Morthens spurður um Þjóðhátíðarlagið en það kom í hans hlut að semja það í ár. „Mér fannst nú tími til kominn að goðsagnapersónunum úr mínum samtíma í Vestmannaeyjum, Bjössa í Klöpp, Eiríki hesti og þeim bræðrum Stjána og Sibba Nínón, yrðu gerð skil í Þjóðhátíðarlagi," segir hann um efni lagsins, sem líklega verður farið að óma í eyrum landans við lok þessa mánaðar. Bubbi bjó í Vestmannaeyjum á sínum tíma, samtals hátt í þrjú ár segir hann, svo hann kynntist menningunni þar nokkuð vel. En hverjir voru þessir menn? „Bjössi í Klöpp, eins og segir í textanum, þekkir hnefatal og Eiríkur hestur kunni að lesa sal og brosandi drukku þeir báðir af stút um leið og þeir úr kofanum hreinsuðu út. Og Eyjan þoldi þá alla, og Eyjan þoldi þá alla," segir Bubbi til að gefa forsmekkinn. Bubbi hefur lýst því að hann sjái tónlist í formi lita og sjái hann Þjóðhátíðarlagið í dökkgrænum lit. Ekki eru allir sáttir við það ráðslag að láta Bubba um Þjóðhátíðarlagið því tæplega sjöhundruð manns hafa skráð sig í hóp á Facebook þar sem komu hans á Þjóðhátíð er mótmælt.- jse Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Ég er búinn að því, ég bjó það til um helgina," segir Bubbi Morthens spurður um Þjóðhátíðarlagið en það kom í hans hlut að semja það í ár. „Mér fannst nú tími til kominn að goðsagnapersónunum úr mínum samtíma í Vestmannaeyjum, Bjössa í Klöpp, Eiríki hesti og þeim bræðrum Stjána og Sibba Nínón, yrðu gerð skil í Þjóðhátíðarlagi," segir hann um efni lagsins, sem líklega verður farið að óma í eyrum landans við lok þessa mánaðar. Bubbi bjó í Vestmannaeyjum á sínum tíma, samtals hátt í þrjú ár segir hann, svo hann kynntist menningunni þar nokkuð vel. En hverjir voru þessir menn? „Bjössi í Klöpp, eins og segir í textanum, þekkir hnefatal og Eiríkur hestur kunni að lesa sal og brosandi drukku þeir báðir af stút um leið og þeir úr kofanum hreinsuðu út. Og Eyjan þoldi þá alla, og Eyjan þoldi þá alla," segir Bubbi til að gefa forsmekkinn. Bubbi hefur lýst því að hann sjái tónlist í formi lita og sjái hann Þjóðhátíðarlagið í dökkgrænum lit. Ekki eru allir sáttir við það ráðslag að láta Bubba um Þjóðhátíðarlagið því tæplega sjöhundruð manns hafa skráð sig í hóp á Facebook þar sem komu hans á Þjóðhátíð er mótmælt.- jse
Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira