Erlent

Tveir breskir hermenn dóu í Afganistan

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Tveir breskir hermenn létust í sprengjutilræði í Afganistan í gær og náði tala látinna breskra hermanna þar með 152 frá upphafi aðgerða vesturveldanna í Afganistan árið 2001. Hermennirnir voru á vakt í Musa Quala-héraðinu í norðurhluta landsins þegar ráðist var á þá fyrirvaralaust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×