Innlent

Bílvelta skammt frá Gljúfrasteini - karlmaður fluttur á slysadeild

Umferðaróhapp varð á Þingvallavegi á Mosfellsheiði skammt frá Gljúfrasteini þegar fólksbifreið valt á sjöunda tímanum í kvöld. Ökumaður, sem var einn á ferð, kastaðist út úr bifreiðinni og var fluttur töluvert slasaður á slysadeild Landspítlans í Fossvogi.

Svo virðist sem að ökumaðurinn hafi ekki verið í bílbelti.

Tildrög slyssins eru óljós.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×