Erlent

Stálu úr bensínsjálfsölum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Tveir menn, sem brutu upp sjálfsala á nokkrum bensínstöðvum í bænum Fredericia á Jótlandi í nótt eru enn ófundnir eftir að þeir komust undan lögreglu í miklum eltingarleik um götur bæjarins en mennirnir brugðu meðal annars á það ráð að aka á lögreglubíl og skemma hann til að komast undan. Þeir voru á stolnum BMW sem fannst mannlaus í útjaðri bæjarins undir morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×