Leitar enn að hundinum Mjölni Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 10. júlí 2009 16:48 Marvin að kjassa hundinn sinn, Mjölni. „Ég gefst ekkert upp, ég held áfram að reyna að finna barnið mitt," segir Marvin Michelsen, tvítugur Reykvíkingur, sem lenti fyrir gráglettni örlaganna í því að hundurinn hans, Mjölnir, var gefinn nýjum eigendum í byrjun júní. Síðan þá hefur Marvin leitað logandi ljósi að hundinum, og meðal annars biðlað til fólksins á Feisbúkk að hjálpa sér að finna hann. Alls eru tæplega 5.300 manns búnir að skrá sig í hópinn Mjölni skilað. Hann segir konu hafa hringt í sig og sagst vera með Mjölni. Sú hafi neitað að skila honum. Marvin telur þó að þar hafi verið um blekkingu að ræða og grunar að einhver aðili málsins sé að reyna að kveða umræðuna niður. Leitin hefur því ekki borið árangur enn. „Hann átti afmæli 2. júlí og ég missti af því. Þetta er ekki gaman," segir Marvin, sem segist sakna Mjölnis meir með hverjum deginum sem líður. „Ég á erfitt með að sofna á kvöldin, ég á erfitt með að borða. Ég óska engum að ganga í gegnum svona lagað," segir Marvin. Hann segir yngri systkini sín spyrja um hundinn á hverjum degi. Hann segist þó finna mikinn stuðning, fólk bæði sendi honum skilaboð og hringi í hann. Hann fái til dæmis reglulega fá vísbendingar sem hafi þó ekki reynst réttar. Á títtnefndri Facebook síðu hefur meðal annars verið látið í veðri vaka að Marvin hafi ekki verið staddur á sjúkrahúsi þegar hundurinn týndist heldur verið í varðhaldi eða fangelsi. Þetta segir Marvin hins vegar haugalygi sem ekki sé svaraverð. „Hvernig átti ég að geta hringt á hundahótelið ef ég var í gæsluvarðhaldi?" segir Marvin hneykslaður að lokum. Hópinn Mjölni skilað má finna hér. Tengdar fréttir Týndi hundinum sínum í kerfinu Marvin Michelsen, tvítugur Reykvíkingur, hefur undanfarinn mánuð gert mikla leit að hundinum sínum, Mjölni. Ótrúleg atburðarás varð til þess að Mjölnir endaði í höndunum á nýjum eigendum sem Marvin veit ekki hverjir eru. 7. júlí 2009 13:55 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
„Ég gefst ekkert upp, ég held áfram að reyna að finna barnið mitt," segir Marvin Michelsen, tvítugur Reykvíkingur, sem lenti fyrir gráglettni örlaganna í því að hundurinn hans, Mjölnir, var gefinn nýjum eigendum í byrjun júní. Síðan þá hefur Marvin leitað logandi ljósi að hundinum, og meðal annars biðlað til fólksins á Feisbúkk að hjálpa sér að finna hann. Alls eru tæplega 5.300 manns búnir að skrá sig í hópinn Mjölni skilað. Hann segir konu hafa hringt í sig og sagst vera með Mjölni. Sú hafi neitað að skila honum. Marvin telur þó að þar hafi verið um blekkingu að ræða og grunar að einhver aðili málsins sé að reyna að kveða umræðuna niður. Leitin hefur því ekki borið árangur enn. „Hann átti afmæli 2. júlí og ég missti af því. Þetta er ekki gaman," segir Marvin, sem segist sakna Mjölnis meir með hverjum deginum sem líður. „Ég á erfitt með að sofna á kvöldin, ég á erfitt með að borða. Ég óska engum að ganga í gegnum svona lagað," segir Marvin. Hann segir yngri systkini sín spyrja um hundinn á hverjum degi. Hann segist þó finna mikinn stuðning, fólk bæði sendi honum skilaboð og hringi í hann. Hann fái til dæmis reglulega fá vísbendingar sem hafi þó ekki reynst réttar. Á títtnefndri Facebook síðu hefur meðal annars verið látið í veðri vaka að Marvin hafi ekki verið staddur á sjúkrahúsi þegar hundurinn týndist heldur verið í varðhaldi eða fangelsi. Þetta segir Marvin hins vegar haugalygi sem ekki sé svaraverð. „Hvernig átti ég að geta hringt á hundahótelið ef ég var í gæsluvarðhaldi?" segir Marvin hneykslaður að lokum. Hópinn Mjölni skilað má finna hér.
Tengdar fréttir Týndi hundinum sínum í kerfinu Marvin Michelsen, tvítugur Reykvíkingur, hefur undanfarinn mánuð gert mikla leit að hundinum sínum, Mjölni. Ótrúleg atburðarás varð til þess að Mjölnir endaði í höndunum á nýjum eigendum sem Marvin veit ekki hverjir eru. 7. júlí 2009 13:55 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Týndi hundinum sínum í kerfinu Marvin Michelsen, tvítugur Reykvíkingur, hefur undanfarinn mánuð gert mikla leit að hundinum sínum, Mjölni. Ótrúleg atburðarás varð til þess að Mjölnir endaði í höndunum á nýjum eigendum sem Marvin veit ekki hverjir eru. 7. júlí 2009 13:55