Enski boltinn

Kinnear í aðgerð

NordicPhotos/GettyImages
Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, má ekki starfa næstu tvo mánuðina í það minnsta. Í kvöld var tilkynnt að Kinnear þyrfti í hjartaaðgerð á morgun og það kemur því í hlut Chris Houghton og Colin Calderwood að stýra liðinu í fjarveru hans.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×