Innlent

Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn

Íslendingurinn var stunginn og rændur.
Íslendingurinn var stunginn og rændur.
Tæplega þrítugur Íslendingur var stunginn með hníf og rændur við Rantzausgade á Norðurbrú í Kaupmannahöfn síðustu nótt. Maðurinn var stunginn í tvígang í lærið og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Hann er ekki í lífshættu.

Lögreglan segir að tveir menn hafi sést hlaupa frá vettvangi með tösku fórnarlambsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×