Innlent

Bíll brann til kaldra kola

Mannlaus bíll brann til kaldra kola í Vatnsskarðsnámum ofan við Hafnarfjörð í gærkvöldi. Vegfarandi tilkynnti slökkviliði um brennandi bílinn um tíuleytið í gærkvöldi, en þegar það kom á vettvang logaði í rústum hans og er ekki vitað hvaða, eða hvernig, bíll þetta var.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×