Innlent

Fótbrotnaði í vélhjólaslysi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Úr Borgartúninu. Mynd/ Stefán.
Úr Borgartúninu. Mynd/ Stefán.
Talið er að bifhjólamaður hafi fótbrotnað þegar að hann féll af hjóli sínu á gatnamótum Borgartúns og Kringlumýrabrautar um hálfþrjúleytið í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var ekki um árekstur að ræða heldur missti ökumaðurinn stjórn á hjólinu af öðrum ástæðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×