Innlent

Jeppa ekið útaf Vatnsleysustrandarvegi

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Rétt eftir miðnætti var jeppabifreið ekið út af Vatnsleysustrandarvegi. Tveir voru í bifreiðinni og eru meiðsli talin minniháttar. Að sögn lögreglu á Suðurnesjum er bifreiðin mikið skemmd.

Þá var einn aðili stöðvaður í Reykjanesbæ grunaður um akstur undir áhrfium fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×