Mikilvægast að verja Gjástykki og Leirhnjúk, segir Ómar 11. janúar 2009 18:50 Gjástykki og Leirhnjúkur eru heimsundur, segir Ómar Ragnarsson, sem telur stærsta málið í umhverfisvernd á Íslandi um þessar mundir að bjarga þeim frá því að verða iðnaðarsvæði.Haustið 2006 fékk Ómar fimmtán þúsund manns í Jökulsárgönguna niður Laugaveg gegn Kárahnjúkavirkjun en það voru fjölmennustu mótmæli sem sést höfðu hérlendis í áratugi. Þegar Ómar er spurður hvert sé stærsta málið í umhverfisbaráttunni um þessar mundir horfir hann norður í Þingeyjarsýslur: Gjástykki og Leirhnjúkur, sem eigi enga hliðstæðu í heiminum.Hann telur þetta einstakt svæði til að sýna ferðamönnum sköpun heimsins, meðal annars með hjálp kvikmynda af Kröflueldum. Þar megi búa til ferðamannamiðstöð sem veiti mörghundruð manns vinnu, - á heimsfrægum stað til heiðurs Íslendingum.Í staðinn ætli menn að taka 30 megavött í Gjástykki. Þau skapi 20 störf í álveri í 50 kílómetra fjarlægð. Virtir prófessorar hafi reiknað út að virðisauki fyrir samfélagið af þessum 20 störfum sé á við 7 störf í ferðaþjónustu. Fórna eigi heimsundri fyrir 7 störf í verksmiðju.Vegna fjárskorts hefur Ómar neyðst til að gera hlé á gerð fimm kvikmynda, sem hann vinnur að um hin ýmsu svæði á landinu, þar á meðal um Kárahnjúka. Peningar sem hann bjóst við að geta fengið til að klára verkið séu ekki til lengur. Hann verði að láta Leirhnjúk og Gjástykki hafa forgang en hann viti ekki hvernig eigi eftir að ganga með Örkina á Hálslóni."Ég hef orðið að eyða því sem ég átti, og meiru til, - bara að klára að taka þær myndir sem varð að taka. Ég er með allt þetta myndefni sem ekki er hægt að taka aftur, því það er búið að eyðileggja þetta allt," segir Ómar og bætir við:"Ég get engu lofað um hvenær ég get klárað þessa mynd. Ég ætla að reyna með einhverju móti. En.. þetta er bara stopp." Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Gjástykki og Leirhnjúkur eru heimsundur, segir Ómar Ragnarsson, sem telur stærsta málið í umhverfisvernd á Íslandi um þessar mundir að bjarga þeim frá því að verða iðnaðarsvæði.Haustið 2006 fékk Ómar fimmtán þúsund manns í Jökulsárgönguna niður Laugaveg gegn Kárahnjúkavirkjun en það voru fjölmennustu mótmæli sem sést höfðu hérlendis í áratugi. Þegar Ómar er spurður hvert sé stærsta málið í umhverfisbaráttunni um þessar mundir horfir hann norður í Þingeyjarsýslur: Gjástykki og Leirhnjúkur, sem eigi enga hliðstæðu í heiminum.Hann telur þetta einstakt svæði til að sýna ferðamönnum sköpun heimsins, meðal annars með hjálp kvikmynda af Kröflueldum. Þar megi búa til ferðamannamiðstöð sem veiti mörghundruð manns vinnu, - á heimsfrægum stað til heiðurs Íslendingum.Í staðinn ætli menn að taka 30 megavött í Gjástykki. Þau skapi 20 störf í álveri í 50 kílómetra fjarlægð. Virtir prófessorar hafi reiknað út að virðisauki fyrir samfélagið af þessum 20 störfum sé á við 7 störf í ferðaþjónustu. Fórna eigi heimsundri fyrir 7 störf í verksmiðju.Vegna fjárskorts hefur Ómar neyðst til að gera hlé á gerð fimm kvikmynda, sem hann vinnur að um hin ýmsu svæði á landinu, þar á meðal um Kárahnjúka. Peningar sem hann bjóst við að geta fengið til að klára verkið séu ekki til lengur. Hann verði að láta Leirhnjúk og Gjástykki hafa forgang en hann viti ekki hvernig eigi eftir að ganga með Örkina á Hálslóni."Ég hef orðið að eyða því sem ég átti, og meiru til, - bara að klára að taka þær myndir sem varð að taka. Ég er með allt þetta myndefni sem ekki er hægt að taka aftur, því það er búið að eyðileggja þetta allt," segir Ómar og bætir við:"Ég get engu lofað um hvenær ég get klárað þessa mynd. Ég ætla að reyna með einhverju móti. En.. þetta er bara stopp."
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira