Lífið

Eiginmaður aðþrengdrar eiginkonu með krabbamein

Marcia Cross og Tom Mahoney.
Marcia Cross og Tom Mahoney.

Eiginmaður Marciu Cross, sem fer með eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Aðþrendar eiginkonur hefur verið greindur með krabbamein.

Talsmaður hjónanna sendi yfirlýsingu svo hljóðandi: „Hann (Tom) gengst um þessar mundir undir meðferð og hún gengur vel."

Tom, 51 ára, og Marcia, 46 ára, giftu sig árið 2006 og eignuðust tæpu ári síðar tvíburana Eden og Savannah.

Meðfylgjandi má sjá myndir af fjölskyldunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.