Kjósendur geti knúið fram kosningar 21. janúar 2009 05:00 Helgi Hjörvar Tíu þingmenn Samfylkingarinnar vilja breyta kosningalögunum á þann veg að meirihluti kjósenda, hvort heldur er í einstöku sveitarfélagi eða á landsvísu, geti knúið fram kosningar. Helgi Hjörvar er fyrsti flutningsmaður frumvarps um breytingarnar sem jafnframt gera ráð fyrir að aukinn meirihluti sveitarstjórnar geti efnt til kosninga. „Þetta mál hefur verið í undirbúningi frá því eftir stjórnarkreppuna sem varð í Reykjavík á sínum tíma,“ segir Helgi Hjörvar. Þá hafi komið í ljós þörfin fyrir að kjósendur hafi lýðræðisleg úrræði til að knýja fram breytingar. Helgi segir hugsunina ekki þá að þessi breyting verði virkur hluti af kosningakerfinu enda sé stjórnfesta ekki síður mikilvæg en lýðræðið. „Þessi réttur kjósenda veitir stjórnvöldum aðhald,“ segir hann. Hávær krafa um þingkosningar nú hvatti fremur en latti þingmennina tíu. „Við sjáum mikilvægi þess að andófsöfl á hverjum tíma hafi skýr lýðræðisleg tækifæri til að vinna sínum málstað fylgi því að fólk getur upplifað sig máttvana ef lýðræðið á bara að virka á fjögurra ára fresti. Áður höfðu menn þær hugmyndir að stjórnvöld væru betur upplýst og þyrftu því að geta tekið óvinsælar ákvarðanir en í menntuðu upplýsingasamfélagi dagsins í dag eiga þau rök ekki við því kjósendur eru jafn dómbærir á nauðsyn kosningar og kjörnir fulltrúar. - bþs Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Tíu þingmenn Samfylkingarinnar vilja breyta kosningalögunum á þann veg að meirihluti kjósenda, hvort heldur er í einstöku sveitarfélagi eða á landsvísu, geti knúið fram kosningar. Helgi Hjörvar er fyrsti flutningsmaður frumvarps um breytingarnar sem jafnframt gera ráð fyrir að aukinn meirihluti sveitarstjórnar geti efnt til kosninga. „Þetta mál hefur verið í undirbúningi frá því eftir stjórnarkreppuna sem varð í Reykjavík á sínum tíma,“ segir Helgi Hjörvar. Þá hafi komið í ljós þörfin fyrir að kjósendur hafi lýðræðisleg úrræði til að knýja fram breytingar. Helgi segir hugsunina ekki þá að þessi breyting verði virkur hluti af kosningakerfinu enda sé stjórnfesta ekki síður mikilvæg en lýðræðið. „Þessi réttur kjósenda veitir stjórnvöldum aðhald,“ segir hann. Hávær krafa um þingkosningar nú hvatti fremur en latti þingmennina tíu. „Við sjáum mikilvægi þess að andófsöfl á hverjum tíma hafi skýr lýðræðisleg tækifæri til að vinna sínum málstað fylgi því að fólk getur upplifað sig máttvana ef lýðræðið á bara að virka á fjögurra ára fresti. Áður höfðu menn þær hugmyndir að stjórnvöld væru betur upplýst og þyrftu því að geta tekið óvinsælar ákvarðanir en í menntuðu upplýsingasamfélagi dagsins í dag eiga þau rök ekki við því kjósendur eru jafn dómbærir á nauðsyn kosningar og kjörnir fulltrúar. - bþs
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira