Þingmönnum var stillt upp við vegg með Icesave samningnum Gunnar Örn Jónsson skrifar 22. júlí 2009 22:35 Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það eru margir óvissuþættir hvað varðar alla útreikninga á skuldbindingum Íslands vegna Icesave samningsins. Ég tel að þinginu hafi verið stillt upp við vegg með undirskrift fjármálaráðherra á samningnum," segir Pétur H. Blöndal, nefndarmaður í efnahags- og skattanefnd, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það er gífurleg áhætta undirliggjandi í samningnum og fjölmargir óvissuþættir. Seðlabankinn gerir til að mynda, ráð fyrir mjög myndarlegum hagvexti en það er bara skrifað í stjórnarráðinu eins og fleira. Sjálfur hefði ég viljað sjá útreikninga miðað við engan hagvöxt," segir Pétur. Hann segir að þingið sé í raun bundið, eftir að fjármálaráðherra skrifaði undir samninginn. „Þingmönnum er stillt upp við vegg. Ef við fellum samninginn getur umheimurinn túlkað niðurstöðu okkar þannig að Íslendingar borgi ekki neitt og það eru mjög slæm skilaboð." Aðspurður um hvað fjármálaráðherra hefði átt að gera, segir Pétur: „Hann hefði einfaldlega ekki átt að skrifa undir og semja aftur. Það voru mikil mistök hjá stjórnarliðum hjá báðum flokkum að veita fjármálaráðherra heimild til að skrifa undir samning sem þingmenn flokkkanna höfðu ekki séð. Fjármálaráðherra virðist ekki hafa áttað sig á því hvað það eru margir vankantar í þessum samningi sem síðan eru að koma í ljós, en enn eru ekki öll kurl komin til grafar,“ sagði Pétur að lokum. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
„Það eru margir óvissuþættir hvað varðar alla útreikninga á skuldbindingum Íslands vegna Icesave samningsins. Ég tel að þinginu hafi verið stillt upp við vegg með undirskrift fjármálaráðherra á samningnum," segir Pétur H. Blöndal, nefndarmaður í efnahags- og skattanefnd, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það er gífurleg áhætta undirliggjandi í samningnum og fjölmargir óvissuþættir. Seðlabankinn gerir til að mynda, ráð fyrir mjög myndarlegum hagvexti en það er bara skrifað í stjórnarráðinu eins og fleira. Sjálfur hefði ég viljað sjá útreikninga miðað við engan hagvöxt," segir Pétur. Hann segir að þingið sé í raun bundið, eftir að fjármálaráðherra skrifaði undir samninginn. „Þingmönnum er stillt upp við vegg. Ef við fellum samninginn getur umheimurinn túlkað niðurstöðu okkar þannig að Íslendingar borgi ekki neitt og það eru mjög slæm skilaboð." Aðspurður um hvað fjármálaráðherra hefði átt að gera, segir Pétur: „Hann hefði einfaldlega ekki átt að skrifa undir og semja aftur. Það voru mikil mistök hjá stjórnarliðum hjá báðum flokkum að veita fjármálaráðherra heimild til að skrifa undir samning sem þingmenn flokkkanna höfðu ekki séð. Fjármálaráðherra virðist ekki hafa áttað sig á því hvað það eru margir vankantar í þessum samningi sem síðan eru að koma í ljós, en enn eru ekki öll kurl komin til grafar,“ sagði Pétur að lokum.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira