Lífið

Winslet með tilbúna ræðu á Bafta

Leikkonan Kate Winslet ætlar að hafa þakkarræðuna tilbúna á Bafta-verðlaununum.
Leikkonan Kate Winslet ætlar að hafa þakkarræðuna tilbúna á Bafta-verðlaununum.
Leikkonan Kate Winslet ætlar að semja þakkarræðu fyrir Bafta-verðlaunin sem verða afhent í næsta mánuði. Ástæðan er tilfinningarík og algjörlega óundirbúin ræða sem hún hélt á Golden Globe-hátíðinni á dögunum. „Ég ætti að hafa ræðu tilbúna vegna þess að á Golden Globe hélt ég að ég myndi ekki vinna,“ sagði Winslet. Winslet er tilnefnd til Bafta-verðlaunanna fyrir hlutverk sín í Revolutionary Road og The Reader.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.