Lífið

Þorgerður Katrín setur húsið á sölu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar, Kristján Arason, hafa sett húsið sitt við Tjarnabraut í Hafnarfirði á sölu. 

 

Húsinu er lýst sem sérlega glæsilegu og virðulegu steinhúsi á þremur hæðum við Tjörnina í Hafnarfirði og í göngufæri við miðbæinn, skóla og þjónustu.

Um er að ræða 5 herbergja 258 fermetra einbýlishús. Söluverðið er 74.5 milljónir en það hvíla 3.4 milljónir á eigninni.

 

 

Bæði Þorgerður og Kristján eru skráð fyrir húsinu. 

 

Sjá fleiri myndir hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.