„Farðu til Íslands, en komdu ekki aftur" Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. janúar 2009 10:01 Elsa Dóróthea, ásamt dætrum sínum. „Bróðir mannsins míns fór um daginn í útlendingaeftirlitið til að endurnýja ferðaleyfið sitt. Hann fékk það endurnýjað en konan sem afgreiddi hann spurði hann af hverju hann færi ekki bara til Íslands eins og bróðir sinn? En hún lét það fylgja með að hann ætti ekki að koma aftur eins og bróðir sinn eða eins og hún orðaði það „ekki vera eins vitlaus og bróðir þinn að koma hingað aftur með fjölskyldu". Þetta skrifar Elsa Dóróthea Daníelsdóttir, sem býr í Beit Hanina í Jerúsalem ásamt palestínskum manni sínum og tveimur börnum, í aðsendri grein sem birtist hér á Vísi í morgun. Elsa segir að lygarnar sem velli úr Ísraelsmönnum séu fyrir neðan allar hellur. Vopnahléið sem eigi að vera daglega í 3 tíma sé ekki til staðar, þeir haldi áfram að sprengja á meðan íbúar Gaza hætti sér út fyrir hússins dyr til að sækja sér til matar. Þeir séu matarlausir, vatnslausir, olíulausir og rafmagnslausir. „Ísraelar segjast vera að forðast það að drepa saklausa borgara, hvert er þá markmiðið með að smala saklausu fólki, þar á meðal börnum, í skólabyggingu og sprengja hana svo? Þeir eru búnir að sprengja sjúkrabíla og lækna, bæði úr lofti og á landi," segir Elsa. Líkt og Fréttastofa greindi frá á mánudag kemst Elsa lítið út úr húsi vegna þess að hún er með útrunnið dvalarleyfi. Hún segist hvergi mega hitta lögreglumann eða hermann. Ef þeir biðji hana um dvalarleyfið og sjái að það er útrunnið, þá vísi þeir sér úr landi samstundis. Tengdar fréttir Dagur 17… Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því þann 28. desember 2008. Svona er líf mitt orðið hér í Jerúsalem, eðlilegur morgunn í þessari fallegu borg margra trúarbragða. 14. janúar 2009 05:00 Íslensk kona í Palestínu óttast ísraelska hermenn og lögreglu Íslensk kona sem býr í Jerúsalem, í um þriggja tíma akstursleið frá Gaza, segist varla hafa komist út úr húsi eftir að átökin á Gaza hófust í desember. Konan sem býr þar ásamt palenstínskum eiginmanni og tveimur dætrum sínum hefur dvalið í Pakistan frá því í ágúst síðastliðnum. Vegabréfsáritun hennar er útrunnin og þess vegna óttast hún afskipti lögreglu og hermanna. 12. janúar 2009 10:31 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
„Bróðir mannsins míns fór um daginn í útlendingaeftirlitið til að endurnýja ferðaleyfið sitt. Hann fékk það endurnýjað en konan sem afgreiddi hann spurði hann af hverju hann færi ekki bara til Íslands eins og bróðir sinn? En hún lét það fylgja með að hann ætti ekki að koma aftur eins og bróðir sinn eða eins og hún orðaði það „ekki vera eins vitlaus og bróðir þinn að koma hingað aftur með fjölskyldu". Þetta skrifar Elsa Dóróthea Daníelsdóttir, sem býr í Beit Hanina í Jerúsalem ásamt palestínskum manni sínum og tveimur börnum, í aðsendri grein sem birtist hér á Vísi í morgun. Elsa segir að lygarnar sem velli úr Ísraelsmönnum séu fyrir neðan allar hellur. Vopnahléið sem eigi að vera daglega í 3 tíma sé ekki til staðar, þeir haldi áfram að sprengja á meðan íbúar Gaza hætti sér út fyrir hússins dyr til að sækja sér til matar. Þeir séu matarlausir, vatnslausir, olíulausir og rafmagnslausir. „Ísraelar segjast vera að forðast það að drepa saklausa borgara, hvert er þá markmiðið með að smala saklausu fólki, þar á meðal börnum, í skólabyggingu og sprengja hana svo? Þeir eru búnir að sprengja sjúkrabíla og lækna, bæði úr lofti og á landi," segir Elsa. Líkt og Fréttastofa greindi frá á mánudag kemst Elsa lítið út úr húsi vegna þess að hún er með útrunnið dvalarleyfi. Hún segist hvergi mega hitta lögreglumann eða hermann. Ef þeir biðji hana um dvalarleyfið og sjái að það er útrunnið, þá vísi þeir sér úr landi samstundis.
Tengdar fréttir Dagur 17… Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því þann 28. desember 2008. Svona er líf mitt orðið hér í Jerúsalem, eðlilegur morgunn í þessari fallegu borg margra trúarbragða. 14. janúar 2009 05:00 Íslensk kona í Palestínu óttast ísraelska hermenn og lögreglu Íslensk kona sem býr í Jerúsalem, í um þriggja tíma akstursleið frá Gaza, segist varla hafa komist út úr húsi eftir að átökin á Gaza hófust í desember. Konan sem býr þar ásamt palenstínskum eiginmanni og tveimur dætrum sínum hefur dvalið í Pakistan frá því í ágúst síðastliðnum. Vegabréfsáritun hennar er útrunnin og þess vegna óttast hún afskipti lögreglu og hermanna. 12. janúar 2009 10:31 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Dagur 17… Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því þann 28. desember 2008. Svona er líf mitt orðið hér í Jerúsalem, eðlilegur morgunn í þessari fallegu borg margra trúarbragða. 14. janúar 2009 05:00
Íslensk kona í Palestínu óttast ísraelska hermenn og lögreglu Íslensk kona sem býr í Jerúsalem, í um þriggja tíma akstursleið frá Gaza, segist varla hafa komist út úr húsi eftir að átökin á Gaza hófust í desember. Konan sem býr þar ásamt palenstínskum eiginmanni og tveimur dætrum sínum hefur dvalið í Pakistan frá því í ágúst síðastliðnum. Vegabréfsáritun hennar er útrunnin og þess vegna óttast hún afskipti lögreglu og hermanna. 12. janúar 2009 10:31