Lífið

Fékk ráðherraembætti í afmælisgjöf

Katrín Jakobsdóttir verðandi menntamálaráðherra.
Katrín Jakobsdóttir verðandi menntamálaráðherra.

Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna var kynnt sem nýr menntamálaráðherra á blaðamannafundi nýrrar ríkisstjórnar fyrir stundu. Þar kom einnig fram að Katrín eryngsti ráðherrann í ríkisstjórninni en hún er 33 ára gömul í dag.

Katrín lauk BA-prófi í íslensku með frönsku sem aukagrein frá HÍ árið 1999. Hún hefur einnig meistarapróf í íslenskum bókmenntum 2004.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.