Bensínsforstjóri til varnar ráðuneytisstjóra 18. október 2009 13:53 Baldur Guðlaugsson fær stuðning úr óvæntri átt. „Þegar einstaklingur kemst að því að fyrirtæki sem hann á mikið undir í er annað hvort búið að gefa út rangar eða villandi upplýsingar um stöðu sína eða þá að að því steðji slík ógn að líkur séu á gjaldþroti, hver er þá réttur hans?" skrifar Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, á vefsvæði Pressunnar þar sem hann bloggar til varnar Baldri Guðlaugssyni fyrrum ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. Í fréttum í gær kom fram að sérstakur saksóknari væri með mál Baldurs til rannsóknar. Það er þegar hann seldi bréf sem hann átti í Landsbankanum, eftir að hafa setið fund með Alistair Darling auk fjármála- og viðskiptaráðherranna Árna M. Mathísesen og Björgvins G. Sigurðssonar mánuði fyrir hrun. Bankinn hrundi mánuði síðar og kviknuðu þá grunsemdir um að Baldur, í krafti starfs síns sem ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, hefði búið að innherjaupplýsingum. Hermann veltir þessari óheppilegu stöðu fyrir sér á blogginu og skrifar ennfremur: „Í mínum huga þá er það grundvallarréttur og skylda hvers manns að verja sig og sína fjölskyldu fyrir áföllum og forða tjóni þar sem það er hægt. Hvað er til ráða þegar svona aðstæður koma upp?" Hermann bendir á að tilvik Baldurs sé gott dæmi um það hversu ófullkomið regluverkið er á mörgum sviðum viðskiptalífsins. Hann tekur svo sérstaklega fram að hann þekki ekkert til Baldurs né hafi hitt hann svo hann sjálfur viti til. Pistilinn má lesa hér. Tengdar fréttir Ráðuneytisstjórinn ræddi vanda Icesave rétt áður en hann seldi bréf í bankanum Komið hefur í ljós að vandi Icesave reikninga Landsbankans var meginefni fundar sem Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri sat með fjármálaráðherra Bretlands, tveimur vikum áður en hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum, rétt fyrir hrun bankans. 11. nóvember 2008 22:16 Björgvin vissi ekki um eignarhlut Baldurs í Landsbankanum Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu gerði Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra ekki grein fyrir því að hann væri hluthafi í Landsbankanum áður en hann sat fund ásamt viðskiptaráðherra með Alistair Darling fjármálaráðherra Breta. 10. desember 2008 14:25 Baldur lætur af störfum í fjármálaráðuneytinu Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, lætur af störfum á næstunni. Óljóst er hvernig staðið verður að starfslokum hans. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið verið að ganga frá þeim málum. Þær upplýsingar fengust hjá ritara Baldurs að hann væri enn við störf í ráðuneytinu en ekki náðist í Baldur. Ekki hefur heldur náðst í Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í dag. 5. febrúar 2009 11:39 Óljóst hvort Baldur snúi aftur Ekki er enn komið í ljós hvort Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, snúi aftur í ráðuneytið. Hann hefur verið í leyfi frá því í febrúar. 4. júní 2009 12:06 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
„Þegar einstaklingur kemst að því að fyrirtæki sem hann á mikið undir í er annað hvort búið að gefa út rangar eða villandi upplýsingar um stöðu sína eða þá að að því steðji slík ógn að líkur séu á gjaldþroti, hver er þá réttur hans?" skrifar Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, á vefsvæði Pressunnar þar sem hann bloggar til varnar Baldri Guðlaugssyni fyrrum ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. Í fréttum í gær kom fram að sérstakur saksóknari væri með mál Baldurs til rannsóknar. Það er þegar hann seldi bréf sem hann átti í Landsbankanum, eftir að hafa setið fund með Alistair Darling auk fjármála- og viðskiptaráðherranna Árna M. Mathísesen og Björgvins G. Sigurðssonar mánuði fyrir hrun. Bankinn hrundi mánuði síðar og kviknuðu þá grunsemdir um að Baldur, í krafti starfs síns sem ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, hefði búið að innherjaupplýsingum. Hermann veltir þessari óheppilegu stöðu fyrir sér á blogginu og skrifar ennfremur: „Í mínum huga þá er það grundvallarréttur og skylda hvers manns að verja sig og sína fjölskyldu fyrir áföllum og forða tjóni þar sem það er hægt. Hvað er til ráða þegar svona aðstæður koma upp?" Hermann bendir á að tilvik Baldurs sé gott dæmi um það hversu ófullkomið regluverkið er á mörgum sviðum viðskiptalífsins. Hann tekur svo sérstaklega fram að hann þekki ekkert til Baldurs né hafi hitt hann svo hann sjálfur viti til. Pistilinn má lesa hér.
Tengdar fréttir Ráðuneytisstjórinn ræddi vanda Icesave rétt áður en hann seldi bréf í bankanum Komið hefur í ljós að vandi Icesave reikninga Landsbankans var meginefni fundar sem Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri sat með fjármálaráðherra Bretlands, tveimur vikum áður en hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum, rétt fyrir hrun bankans. 11. nóvember 2008 22:16 Björgvin vissi ekki um eignarhlut Baldurs í Landsbankanum Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu gerði Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra ekki grein fyrir því að hann væri hluthafi í Landsbankanum áður en hann sat fund ásamt viðskiptaráðherra með Alistair Darling fjármálaráðherra Breta. 10. desember 2008 14:25 Baldur lætur af störfum í fjármálaráðuneytinu Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, lætur af störfum á næstunni. Óljóst er hvernig staðið verður að starfslokum hans. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið verið að ganga frá þeim málum. Þær upplýsingar fengust hjá ritara Baldurs að hann væri enn við störf í ráðuneytinu en ekki náðist í Baldur. Ekki hefur heldur náðst í Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í dag. 5. febrúar 2009 11:39 Óljóst hvort Baldur snúi aftur Ekki er enn komið í ljós hvort Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, snúi aftur í ráðuneytið. Hann hefur verið í leyfi frá því í febrúar. 4. júní 2009 12:06 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Ráðuneytisstjórinn ræddi vanda Icesave rétt áður en hann seldi bréf í bankanum Komið hefur í ljós að vandi Icesave reikninga Landsbankans var meginefni fundar sem Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri sat með fjármálaráðherra Bretlands, tveimur vikum áður en hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum, rétt fyrir hrun bankans. 11. nóvember 2008 22:16
Björgvin vissi ekki um eignarhlut Baldurs í Landsbankanum Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu gerði Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra ekki grein fyrir því að hann væri hluthafi í Landsbankanum áður en hann sat fund ásamt viðskiptaráðherra með Alistair Darling fjármálaráðherra Breta. 10. desember 2008 14:25
Baldur lætur af störfum í fjármálaráðuneytinu Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, lætur af störfum á næstunni. Óljóst er hvernig staðið verður að starfslokum hans. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið verið að ganga frá þeim málum. Þær upplýsingar fengust hjá ritara Baldurs að hann væri enn við störf í ráðuneytinu en ekki náðist í Baldur. Ekki hefur heldur náðst í Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í dag. 5. febrúar 2009 11:39
Óljóst hvort Baldur snúi aftur Ekki er enn komið í ljós hvort Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, snúi aftur í ráðuneytið. Hann hefur verið í leyfi frá því í febrúar. 4. júní 2009 12:06