„Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju“ 2. apríl 2009 18:36 Sex ára drengur hefur orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu skólabróður síns í Hamraskóla í Grafarvogi, meðal annars verið barinn og stunginn með oddhvössum blýanti. Faðir drengsins segir skólastjórnendur hafa brugðist. Fjölskyldan var búsett erlendis, en flutti til Íslands um áramótin svo drengurinn gæti farið í skóla hérlendis. Drengurinn var í fyrstu ánægður í Hamraskóla, en fljótlega sagði hann frá því að skólabróðir hans hefði veist að honum. Foreldrar drengsins héldu að um einstakt tilvik væri að ræða, en svo reyndist ekki vera. „Hann var sleginn þrisvar sinnum strax í byrjun janúar. Einnig kýldur í magann. Síðan er hann stunginn í bakið og sleginn aftur. Síðan er rispaður á handleggnum. Í bæði skiptin voru myndir teknar og í seinna atvikinu fengum við áverkavottorð. Í gær hann var hann síðan sleginn aftur." Drengurinn hefur verið mjög kvíðinn og neitað að fara í skólann. Faðirinn segir skólastjórnendur hafa brugðist í málinu og svo hann sá þann kost einan að taka drenginn úr skólanum. Faðirinn segir að úrlausnum hafi verið lofað en ekkert hafi gerst. „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju." Skólastjóri Hamraskóla sagði í samtali við fréttastofu að tvær hliðar væru á öllum málum. Hann kveður kennara og fagfólk hafa brugðist við um leið og málið hafi fyrst komið upp, rætt hafi verið við foreldra og mikil gæsla sé í kringum börnin. Nú hafi verið leitað til menntasviðs Reykjavíkurborgar og þjónustumiðstöðvar Grafarvogs til að koma með tillögur um úrbætur. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira
Sex ára drengur hefur orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu skólabróður síns í Hamraskóla í Grafarvogi, meðal annars verið barinn og stunginn með oddhvössum blýanti. Faðir drengsins segir skólastjórnendur hafa brugðist. Fjölskyldan var búsett erlendis, en flutti til Íslands um áramótin svo drengurinn gæti farið í skóla hérlendis. Drengurinn var í fyrstu ánægður í Hamraskóla, en fljótlega sagði hann frá því að skólabróðir hans hefði veist að honum. Foreldrar drengsins héldu að um einstakt tilvik væri að ræða, en svo reyndist ekki vera. „Hann var sleginn þrisvar sinnum strax í byrjun janúar. Einnig kýldur í magann. Síðan er hann stunginn í bakið og sleginn aftur. Síðan er rispaður á handleggnum. Í bæði skiptin voru myndir teknar og í seinna atvikinu fengum við áverkavottorð. Í gær hann var hann síðan sleginn aftur." Drengurinn hefur verið mjög kvíðinn og neitað að fara í skólann. Faðirinn segir skólastjórnendur hafa brugðist í málinu og svo hann sá þann kost einan að taka drenginn úr skólanum. Faðirinn segir að úrlausnum hafi verið lofað en ekkert hafi gerst. „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju." Skólastjóri Hamraskóla sagði í samtali við fréttastofu að tvær hliðar væru á öllum málum. Hann kveður kennara og fagfólk hafa brugðist við um leið og málið hafi fyrst komið upp, rætt hafi verið við foreldra og mikil gæsla sé í kringum börnin. Nú hafi verið leitað til menntasviðs Reykjavíkurborgar og þjónustumiðstöðvar Grafarvogs til að koma með tillögur um úrbætur.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira