Innlent

Verkfærum stolið í innbroti við Viðarhöfða

Brotist var inn í fyrirtæki við Viðarhöfða í Reykjavík í nótt og þaðan stolið nokkrum dýrum handverkfærum af DeWalt-gerð. Þjófurinn komst undan. Þjófavarnakerfi stökktu hins vegar þjófum á flótta sem ætluðu að brjótast inn í söluturn við Langholtsveg og fyriræki við Holtasmára í Kópavogi. Þeir höfðu ekkert á brott með sér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×