Hátt í fimmtíu milljónir söfnuðust fyrir krabbameinssjúk börn Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. ágúst 2009 09:56 Óskar Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri SKB, er hrærður vegna þess árangurs sem náðist í gær. Rúmar 43 milljónir söfnuðust í söfnuninni Á allra vörum sem fram fór fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna á Skjá einum í gær. Óskar Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Styrktarfélagsins, segir að upphæðin verði notuð til þess að byggja hvíldarheimili fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Óskar segir að slíkt athvarf sé nauðsynlegt þegar að börnin hafi verið í mjög harðri meðferð og erfiðum aðstæðum „Fjölskyldurnar eru svo sundraðar á meðan að á þessu stendur," segir Óskar. „Ég vil bara skila þakklæti frá félaginu og félagsmönnum öllum. Það gríðarlegur fjöldi fólks búið að leggja á sig ómælda vinnu til þess að gera þáttinn að veruleika. Við erum bara hrærð yfir árangrinum. Okkur finnst bara ótrúlegt hvað þjóðin er að sýna mikinn samhug á þessum tíma," segir Óskar og vísar til efnahagsástandsins sem hefur ríkt undanfarna mánuði. Söfnunarsíminn verður opinn næstu tvo til þrjá daga þrátt fyrir að sjónvarpsdagskránni sé lokið. Númerin eru 903 1000 fyrir þá sem vilja gefa 1.000 kr., 903 3000 fyrir 3.000 kr. og 903 5000 fyrir 5.000 kr. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Rúmar 43 milljónir söfnuðust í söfnuninni Á allra vörum sem fram fór fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna á Skjá einum í gær. Óskar Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Styrktarfélagsins, segir að upphæðin verði notuð til þess að byggja hvíldarheimili fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Óskar segir að slíkt athvarf sé nauðsynlegt þegar að börnin hafi verið í mjög harðri meðferð og erfiðum aðstæðum „Fjölskyldurnar eru svo sundraðar á meðan að á þessu stendur," segir Óskar. „Ég vil bara skila þakklæti frá félaginu og félagsmönnum öllum. Það gríðarlegur fjöldi fólks búið að leggja á sig ómælda vinnu til þess að gera þáttinn að veruleika. Við erum bara hrærð yfir árangrinum. Okkur finnst bara ótrúlegt hvað þjóðin er að sýna mikinn samhug á þessum tíma," segir Óskar og vísar til efnahagsástandsins sem hefur ríkt undanfarna mánuði. Söfnunarsíminn verður opinn næstu tvo til þrjá daga þrátt fyrir að sjónvarpsdagskránni sé lokið. Númerin eru 903 1000 fyrir þá sem vilja gefa 1.000 kr., 903 3000 fyrir 3.000 kr. og 903 5000 fyrir 5.000 kr.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira