Innlent

Árni Páll sigraði í Kraganum - Lúðvík 57 atkvæðum frá 1. sætinu

Árni Páll Árnason.
Árni Páll Árnason.

Árni Páll Árnason sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Talningu er lokið og munaði 57 atkvæðum á honum og Lúðvíki Geirssyni, bæjarstjóra í Hafnarfirði, sem einnig sóttist eftir fyrsta sætinu. Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrum umhverfisráðherra, hafnaði í fjórða sæti.

 

1. Árni Páll Árnason

2. Katrín Júlíusdóttir

3. Lúðvík Geirsson

4. Þórunn Sveinbjarnardóttir

5. Magnús Orri Schram

6. Magnús Norðdahl














Fleiri fréttir

Sjá meira


×