Friðarsúlan skín líka á netinu 12. október 2009 05:00 friðarsúlan skín Kveikt er á friðarsúlunni til minningar um John Lennon mörgum sinnum í þrívíddarútgáfu af Viðey á netinu. Kveikt var á friðarsúlunni sem tileinkuð er minningunni um Bítilinn John Lennon í þrívíddarútgáfu af Viðey sem finna má í netsamfélaginu Second Life, nokkrum stundum eftir sama viðburð hér á föstudag. Þrívíð persóna Yoko Ono, ekkju Lennons, hélt stutta tölu við athöfnina í Second Life. Hún sagðist meðal annars óska þess að fólk kæmi að súlunni þegar sól hnigi til viðar dag hvern í samfélaginu og óskaði sér friðar. „Munið að hvert okkar hefur kraft til að breyta heiminum,“ sagði persóna hennar. AFP-fréttastofan segir Yoko Ono hafa dansað að því loknu fram á morgun. Tíminn líður hratt í Second Life en sólarhringarnir þar eru sex á móti hverjum einum í raunveruleikanum. Kveikt verður á friðarsúlunni jafn lengi í netheimum og raunveruleikanum, eða frá fæðingardegi Lennons 9. október fram á dánardægur hans 8. desember. Friðarsúlan í Second Life er á þrívíddarútgáfu af Viðey á netinu sem nefnist Imagine Peace Island og mun þar vera nákvæm útgáfa af Viðeyjarstofu. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, verkefnisstjóri Viðeyjar hjá Reykjavíkurborg, segir ýmsa afþreyingu í boði fyrir gesti neteyjunnar; þeir geti slakað á í heitum laugum, hoppað á milli skýja og svifið yfir friðarsúluna í loftbelg.- jab Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Kveikt var á friðarsúlunni sem tileinkuð er minningunni um Bítilinn John Lennon í þrívíddarútgáfu af Viðey sem finna má í netsamfélaginu Second Life, nokkrum stundum eftir sama viðburð hér á föstudag. Þrívíð persóna Yoko Ono, ekkju Lennons, hélt stutta tölu við athöfnina í Second Life. Hún sagðist meðal annars óska þess að fólk kæmi að súlunni þegar sól hnigi til viðar dag hvern í samfélaginu og óskaði sér friðar. „Munið að hvert okkar hefur kraft til að breyta heiminum,“ sagði persóna hennar. AFP-fréttastofan segir Yoko Ono hafa dansað að því loknu fram á morgun. Tíminn líður hratt í Second Life en sólarhringarnir þar eru sex á móti hverjum einum í raunveruleikanum. Kveikt verður á friðarsúlunni jafn lengi í netheimum og raunveruleikanum, eða frá fæðingardegi Lennons 9. október fram á dánardægur hans 8. desember. Friðarsúlan í Second Life er á þrívíddarútgáfu af Viðey á netinu sem nefnist Imagine Peace Island og mun þar vera nákvæm útgáfa af Viðeyjarstofu. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, verkefnisstjóri Viðeyjar hjá Reykjavíkurborg, segir ýmsa afþreyingu í boði fyrir gesti neteyjunnar; þeir geti slakað á í heitum laugum, hoppað á milli skýja og svifið yfir friðarsúluna í loftbelg.- jab
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira