Enski boltinn

Arteta úr leik hjá Everton?

Hnémeiðsli Arteta virtust alvarleg
Hnémeiðsli Arteta virtust alvarleg NordicPhotos/GettyImages

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld.

"Ég hef miklar áhyggjur af þessu. Fyrstu fréttir sem ég hef af þessu lofa ekki góðu en ég vil bíða eftir skoðun lækna áður en ég legg dóm á þetta," sagði Moyes eftir leikinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×