Innlent

21 býður sig fram hjá Framsókn í Reykjavík

Frá flokksþingi Framsóknarflokksins í janúar sl.
Frá flokksþingi Framsóknarflokksins í janúar sl.

21 býður sig fram á framboðslista Framsóknarflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna 29. maí 2010. Valið fer fram á kjörfundi 28. nóvember á Hótel Loftleiðum.

Tveir takast á um fyrsta sætið, Einar Skúlason fyrrverandi skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna og Óskar Bergsson borgarfulltrúi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×