Innlent

Umferðartafir á Hverfisgötunni

Töluverðar umferðartafir eru á Hverfisgötunni vegna þess að þar sem gatan mætir Frakkastíg er bilaður strætisvagn og erfiðlega gengur að koma honum í burtu. Lögreglan segir að önnur akreinin sé alveg stífluð vegna þessa og að vegfarendur verði að fara varlega þegar þeir fari þarna um.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×