Erlendir fjárfestar halda að sér höndum 24. mars 2009 12:00 Vilhjálmur Egilsson Fjöldi erlendra fjárfesta hefur áhuga á Íslandi, en skila sér ekki. Þeir halda að sér höndum og kvarta undan því að leikreglum sé breytt í miðju samningaferli. Ekki sé treystandi á óstöðugt starfsumhverfi hér á landi. Samtök atvinnulífsins hafa spurnir af ýmsum erlendum fjárfestum sem sýnt hafa íslenskum fyrirtækjum, bönkunum og uppbyggingu hér á landi áhuga. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdarstjóri segir að þeir sem séu í stórum fjárfestingum kvarti gjarnan undan því að okkar starfsemi sé svo óstöðug. „Stundum er farið í eina áttina og svo eru þeir bremsaðir af og jafnvel í sumum tilfellum eru þeir búnir að eyða stórfé og jafnvel stoppaðir af í endanum á slíku ferli." Nefnir Vilhjálmur sem dæmi áætlanir Rio Tinto Alcan um frekari uppbyggingu í Straumsvík og að þremur milljörðum króna hefði verið eytt í verkefnið. Það hafi hins vegar dottið upp fyrir á ögurstund þegar íbúar Hafnarfjarðar greiddu atkvæði gegn stækkun álversins. Hann segir þetta fæla menn frá og þeir sem hann hafi talað við vilji sjá meiri stöðugleika í afgreiðslu mála, staðið sé við fresti og menn fái skýr svör. Vilhjálmur segir að Íslendingar þurfi á þessum erlendu fjárfestum að halda til að byggja upp atvinnulíf hér á landi. „Ég held að við þurfum almennt séð að vera opnari, faglegri vinnubrögð, standa við það sem við segjum og breyta ekki leikreglum í miðju ferli, og þannig getum við náð árangri á þessu sviði." Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Fjöldi erlendra fjárfesta hefur áhuga á Íslandi, en skila sér ekki. Þeir halda að sér höndum og kvarta undan því að leikreglum sé breytt í miðju samningaferli. Ekki sé treystandi á óstöðugt starfsumhverfi hér á landi. Samtök atvinnulífsins hafa spurnir af ýmsum erlendum fjárfestum sem sýnt hafa íslenskum fyrirtækjum, bönkunum og uppbyggingu hér á landi áhuga. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdarstjóri segir að þeir sem séu í stórum fjárfestingum kvarti gjarnan undan því að okkar starfsemi sé svo óstöðug. „Stundum er farið í eina áttina og svo eru þeir bremsaðir af og jafnvel í sumum tilfellum eru þeir búnir að eyða stórfé og jafnvel stoppaðir af í endanum á slíku ferli." Nefnir Vilhjálmur sem dæmi áætlanir Rio Tinto Alcan um frekari uppbyggingu í Straumsvík og að þremur milljörðum króna hefði verið eytt í verkefnið. Það hafi hins vegar dottið upp fyrir á ögurstund þegar íbúar Hafnarfjarðar greiddu atkvæði gegn stækkun álversins. Hann segir þetta fæla menn frá og þeir sem hann hafi talað við vilji sjá meiri stöðugleika í afgreiðslu mála, staðið sé við fresti og menn fái skýr svör. Vilhjálmur segir að Íslendingar þurfi á þessum erlendu fjárfestum að halda til að byggja upp atvinnulíf hér á landi. „Ég held að við þurfum almennt séð að vera opnari, faglegri vinnubrögð, standa við það sem við segjum og breyta ekki leikreglum í miðju ferli, og þannig getum við náð árangri á þessu sviði."
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira