Ísland reist við í Dimmuborgum 24. janúar 2009 20:19 Ísland reist við í Dimmuborgum fyrr í dag. Á fimmta tug mótmælanda komu saman á Hallarflötinni í Dimmuborgum í dag. Þema fundarinns var að hjálpast að við að reisa fallið Ísland frá jörðu. Koma undir það styrkari stoðum og gera þar með kleift að hefja uppbyggingu á ný. Að lokum var myndaður hringur. ,,Hugmyndin er ekki síst að þjappa okkur saman. Við þurfum virkilega hvert á öðru að halda," segir í tilkynningu.Mótmælunum í Dimmuborgum verður haldið áfram þangað til bankastjórar Seðlabankans og forystumenn Fjármálaeftirlitsins láti af störfum. Tengdar fréttir Þúsundir krefjast breytinga Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. 24. janúar 2009 16:14 Mótmælt á Austurvelli Safnast verður saman á Austurvelli í dag, 16. helgina i röð, á mótmælafundi Radda fólksins. ,,Þrátt fyrir áfangasigur með yfirlýsingu um kosningar 9. maí nk. má ekki slaka á. Þjóðin getur ekki búið við vanhæfa ríkisstjórn deginum lengur. Sömu stjórnirnar sitja sem fastast í Seðlabanka og Fjármálaeftirliti og útrásarvíkingarnir leika lausum hala. Sameinumst um að reka endahnút á siðleysi og spillingu – hefjum vorhreingerningar í íslenska stjórnkerfinu," segir á vef samtakanna. 24. janúar 2009 12:14 Ísland reist við í Mývatnssveit í dag Mótmælafundur verður haldin í annað sinn í Mývatnssveit í dag og beinast mótmælin að sömu atriðum og á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og Austurvelli, að fram kemur i tilkynningu. Krafist er afsagnar ríkisstjórnar, bankastjóra Seðlabankans og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. ,,Fjöldi mótmælenda eða stærð byggðarlags skiptir hér ekki máli. Raddir fólksins þurfa að heyrast sem víðast." 24. janúar 2009 11:18 Hörður bað Geir afsökunar Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, kom afsökunarbeiðni sinni á framfæri við aðstoðarmann Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, í morgun vegna orða sem hann lét falla í gær. Þetta kom fram í upphafi 16. fundar Radda fólksins sem hófst á Austurvelli klukkan 15. 24. janúar 2009 15:03 Traktorar á mótmælum á Akureyri Mótmæli fara fram á Akureyri klukkan 15 á Akureyri. Gengið verður frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg. Krafa mótmælenda er skýr, ríkisstjórnin á að fara frá. Akureyringar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölla á torgið í tilkyningu. Bændur eru hvattir til að mæta á dráttarvélum. 24. janúar 2009 14:27 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Á fimmta tug mótmælanda komu saman á Hallarflötinni í Dimmuborgum í dag. Þema fundarinns var að hjálpast að við að reisa fallið Ísland frá jörðu. Koma undir það styrkari stoðum og gera þar með kleift að hefja uppbyggingu á ný. Að lokum var myndaður hringur. ,,Hugmyndin er ekki síst að þjappa okkur saman. Við þurfum virkilega hvert á öðru að halda," segir í tilkynningu.Mótmælunum í Dimmuborgum verður haldið áfram þangað til bankastjórar Seðlabankans og forystumenn Fjármálaeftirlitsins láti af störfum.
Tengdar fréttir Þúsundir krefjast breytinga Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. 24. janúar 2009 16:14 Mótmælt á Austurvelli Safnast verður saman á Austurvelli í dag, 16. helgina i röð, á mótmælafundi Radda fólksins. ,,Þrátt fyrir áfangasigur með yfirlýsingu um kosningar 9. maí nk. má ekki slaka á. Þjóðin getur ekki búið við vanhæfa ríkisstjórn deginum lengur. Sömu stjórnirnar sitja sem fastast í Seðlabanka og Fjármálaeftirliti og útrásarvíkingarnir leika lausum hala. Sameinumst um að reka endahnút á siðleysi og spillingu – hefjum vorhreingerningar í íslenska stjórnkerfinu," segir á vef samtakanna. 24. janúar 2009 12:14 Ísland reist við í Mývatnssveit í dag Mótmælafundur verður haldin í annað sinn í Mývatnssveit í dag og beinast mótmælin að sömu atriðum og á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og Austurvelli, að fram kemur i tilkynningu. Krafist er afsagnar ríkisstjórnar, bankastjóra Seðlabankans og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. ,,Fjöldi mótmælenda eða stærð byggðarlags skiptir hér ekki máli. Raddir fólksins þurfa að heyrast sem víðast." 24. janúar 2009 11:18 Hörður bað Geir afsökunar Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, kom afsökunarbeiðni sinni á framfæri við aðstoðarmann Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, í morgun vegna orða sem hann lét falla í gær. Þetta kom fram í upphafi 16. fundar Radda fólksins sem hófst á Austurvelli klukkan 15. 24. janúar 2009 15:03 Traktorar á mótmælum á Akureyri Mótmæli fara fram á Akureyri klukkan 15 á Akureyri. Gengið verður frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg. Krafa mótmælenda er skýr, ríkisstjórnin á að fara frá. Akureyringar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölla á torgið í tilkyningu. Bændur eru hvattir til að mæta á dráttarvélum. 24. janúar 2009 14:27 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Þúsundir krefjast breytinga Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. 24. janúar 2009 16:14
Mótmælt á Austurvelli Safnast verður saman á Austurvelli í dag, 16. helgina i röð, á mótmælafundi Radda fólksins. ,,Þrátt fyrir áfangasigur með yfirlýsingu um kosningar 9. maí nk. má ekki slaka á. Þjóðin getur ekki búið við vanhæfa ríkisstjórn deginum lengur. Sömu stjórnirnar sitja sem fastast í Seðlabanka og Fjármálaeftirliti og útrásarvíkingarnir leika lausum hala. Sameinumst um að reka endahnút á siðleysi og spillingu – hefjum vorhreingerningar í íslenska stjórnkerfinu," segir á vef samtakanna. 24. janúar 2009 12:14
Ísland reist við í Mývatnssveit í dag Mótmælafundur verður haldin í annað sinn í Mývatnssveit í dag og beinast mótmælin að sömu atriðum og á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og Austurvelli, að fram kemur i tilkynningu. Krafist er afsagnar ríkisstjórnar, bankastjóra Seðlabankans og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. ,,Fjöldi mótmælenda eða stærð byggðarlags skiptir hér ekki máli. Raddir fólksins þurfa að heyrast sem víðast." 24. janúar 2009 11:18
Hörður bað Geir afsökunar Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, kom afsökunarbeiðni sinni á framfæri við aðstoðarmann Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, í morgun vegna orða sem hann lét falla í gær. Þetta kom fram í upphafi 16. fundar Radda fólksins sem hófst á Austurvelli klukkan 15. 24. janúar 2009 15:03
Traktorar á mótmælum á Akureyri Mótmæli fara fram á Akureyri klukkan 15 á Akureyri. Gengið verður frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg. Krafa mótmælenda er skýr, ríkisstjórnin á að fara frá. Akureyringar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölla á torgið í tilkyningu. Bændur eru hvattir til að mæta á dráttarvélum. 24. janúar 2009 14:27