Þúsundir krefjast breytinga 24. janúar 2009 16:14 Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. Í ávarpi sínum á fundinum gagnrýndi Magnús Björn Ólafsson, blaðamaður, þá sem grýtt hafa lögreglumenn og reynt að kveikja í þinghúsinu. Hann sagðist ekki vilja að blautustu draumar Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, verði að veruleika. Magnús sagði tíma flokkakerfisins vera liðinn og það sem eigi við um tíma valdaklíkunnar. Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður, krafðist í ræðu sinni að alþjóðleg rannsóknarnefnd verði fenginn til að fara yfir aðdraganda bankahrunsins. Jafnframt spurði hún hvort að þingmenn þyrftu ekki á endurmenntun að halda. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, sagði almenning hættan að taka mark á ráðamönnum og nauðsynlegt væri að taka af þeim völdin því þeir hafi brugðist. Nafn Íslands er tengt við hálfvitahátt og viðvaningslega glæpi, að mati Guðmundar Andra Thorsson, rithöfundar semlauk ræðu sinn á orðunum; ,,Við erum þjóðin. Við erum vonin." Um leið og Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, sleit fundinum boðaði hann til nýs fundar að viku liðinni á sama tíma og á sama stað. Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. Í ávarpi sínum á fundinum gagnrýndi Magnús Björn Ólafsson, blaðamaður, þá sem grýtt hafa lögreglumenn og reynt að kveikja í þinghúsinu. Hann sagðist ekki vilja að blautustu draumar Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, verði að veruleika. Magnús sagði tíma flokkakerfisins vera liðinn og það sem eigi við um tíma valdaklíkunnar. Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður, krafðist í ræðu sinni að alþjóðleg rannsóknarnefnd verði fenginn til að fara yfir aðdraganda bankahrunsins. Jafnframt spurði hún hvort að þingmenn þyrftu ekki á endurmenntun að halda. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, sagði almenning hættan að taka mark á ráðamönnum og nauðsynlegt væri að taka af þeim völdin því þeir hafi brugðist. Nafn Íslands er tengt við hálfvitahátt og viðvaningslega glæpi, að mati Guðmundar Andra Thorsson, rithöfundar semlauk ræðu sinn á orðunum; ,,Við erum þjóðin. Við erum vonin." Um leið og Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, sleit fundinum boðaði hann til nýs fundar að viku liðinni á sama tíma og á sama stað.
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira