Verðlaunaverkefni Íslendings léttir hjartveikum lífið Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 7. júlí 2009 16:47 Önundur Jónasson og danski samnemandinn Jesper Lønne halda á nýja mítralhringnum á milli sín. Lokaverkefni Önundar Jónassonar, 28 ára véltæknifræðings úr Ingeniorhojskolen í Árósum, mun vonandi létta fjölda hjartveikra lífið. Hann þróaði ásamt dönskum samnemanda sínum nýja gerð mítralhrings, sem kemur verulega að gagni þegar hjartavefur deyr og skipta þarf um hluta hjartans. Önundur útskrifaðist með b.s. gráðu síðastliðinn laugardag með hæstu mögulegu einkunn. Auk þess hlaut hann ásamt félaga sínum verðlaun frá samtökunum Dansk Ingenior Service, en þau verðlauna framúrskarandi lokaverkefni á sviði tækni- og verkfræði árlega. Verðlaunin voru að upphæð 25 þúsund krónur danskar, eða 600 þúsund íslenskar. Einn af forstjórum Danske bank á meðal annars sæti í dómnefndinni. Við mat dómnefndarinnar er ekki síst litið til þeirra viðskiptalegu tækifæra sem í hugmyndinni felast. Hæstánægður með árangurinn „Ég held að það sé ekki hægt að óska sér neins betra, þetta er frábær endir á náminu og vonandi jafngóð byrjun á því næsta," segir Önundur í samtali við fréttastofu, en hann kemur til með að hefja mastersnám við Reyst í orkufræði næsta haust. Honum fannst sérstaklega gaman að vinna að hinum örsmáa hring, því yfirleitt eru viðfangsefni véltæknifræðinga talsvert stærri um sig. Byltingarkennd hugmynd Eldri gerðir mítralhringsins eru gerðar úr málmi sem hætta er á að brotni eftir ákveðinn tíma. Því þurfa sjúklingarnir oft að gangast undir margar aðgerðir til að skipta um mítralhringinn. Hin nýja plastútgáfa er hinsvegar bæði endingarbetri og miklum mun ódýrari, að því er Önundur segir í samtali við fréttastofu. Það þarf því ekki að undra að danskir fjölmiðlar hafa veitt hugmyndinni athygli. Næsta skref í þróun hringsins eru svokallaðar in vivo prófanir, það er prufur á lifandi dýrum. Þá verður hringurinn prófaður á svínum og hefst framleiðsla í kjölfarið ef niðurstöðurnar eru jákvæðar. Verkefnið unnu þeir félagar í samstarfi við Skejby sygehus, sem er háskólasjúkrahús í Árósum og meðal stærstu spítala Evrópu. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Lokaverkefni Önundar Jónassonar, 28 ára véltæknifræðings úr Ingeniorhojskolen í Árósum, mun vonandi létta fjölda hjartveikra lífið. Hann þróaði ásamt dönskum samnemanda sínum nýja gerð mítralhrings, sem kemur verulega að gagni þegar hjartavefur deyr og skipta þarf um hluta hjartans. Önundur útskrifaðist með b.s. gráðu síðastliðinn laugardag með hæstu mögulegu einkunn. Auk þess hlaut hann ásamt félaga sínum verðlaun frá samtökunum Dansk Ingenior Service, en þau verðlauna framúrskarandi lokaverkefni á sviði tækni- og verkfræði árlega. Verðlaunin voru að upphæð 25 þúsund krónur danskar, eða 600 þúsund íslenskar. Einn af forstjórum Danske bank á meðal annars sæti í dómnefndinni. Við mat dómnefndarinnar er ekki síst litið til þeirra viðskiptalegu tækifæra sem í hugmyndinni felast. Hæstánægður með árangurinn „Ég held að það sé ekki hægt að óska sér neins betra, þetta er frábær endir á náminu og vonandi jafngóð byrjun á því næsta," segir Önundur í samtali við fréttastofu, en hann kemur til með að hefja mastersnám við Reyst í orkufræði næsta haust. Honum fannst sérstaklega gaman að vinna að hinum örsmáa hring, því yfirleitt eru viðfangsefni véltæknifræðinga talsvert stærri um sig. Byltingarkennd hugmynd Eldri gerðir mítralhringsins eru gerðar úr málmi sem hætta er á að brotni eftir ákveðinn tíma. Því þurfa sjúklingarnir oft að gangast undir margar aðgerðir til að skipta um mítralhringinn. Hin nýja plastútgáfa er hinsvegar bæði endingarbetri og miklum mun ódýrari, að því er Önundur segir í samtali við fréttastofu. Það þarf því ekki að undra að danskir fjölmiðlar hafa veitt hugmyndinni athygli. Næsta skref í þróun hringsins eru svokallaðar in vivo prófanir, það er prufur á lifandi dýrum. Þá verður hringurinn prófaður á svínum og hefst framleiðsla í kjölfarið ef niðurstöðurnar eru jákvæðar. Verkefnið unnu þeir félagar í samstarfi við Skejby sygehus, sem er háskólasjúkrahús í Árósum og meðal stærstu spítala Evrópu.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira