Innlent

Fíkniefnaaðgerð í Skipasundi í gærkvöld

Tvennt var handtekið í fíkniefnaaðgerð í Skipasundi í gærkvöld. Samkvæmt heimildum fréttastofu var gífurlegt magn af kannabisplöntum í rætkun þar. Fólkið sem var handtekið er enn í haldi lögreglunnar. Sjónvarvottur sem fréttastofa talaði við sagðist hafa séð lögreglumenn fylla sendiferðabíl af plöntum í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×