Lohan og Ronson rífast 13. júní 2009 02:15 Lindsay vann hjarta Samönthu á ný eftir talsverðan eltingarleik í London.NOrdicPhotos/Ghetty Lindsay Lohan og plötusnúðurinn Samantha Ronson eru byrjaðar saman að nýju og segir slúðurpressan að Lindsay hafi sést með trúlofunarhring á fingri. Er dvölin ekki löng í paradís frekar en fyrri daginn hjá stúlkunum og eru þær strax farnar að rífast að nýju. Lindsay og Samantha hættu saman í apríl, en Lindsay sagði í þætti Ellen DeGeneres stuttu síðar að þær stöllur væru að ræða málin en hún forðaðist sambönd að svo stöddu. Hún sagðist þó elska Samönthu og vonaðist til að þær næðu saman að nýju, þegar þær væru báðar á réttum stað í lífinu til þess. Svo virðist sem sú stund sé núna, en Lindsay og Samantha eyddu þó nokkrum tíma í eltingarleiki um helstu klúbba London, áður en þær flugu til Los Angeles saman á miðvikudaginn. Skartaði Lindsay þá glæsilegum trúlofunarhring og skrifaði á Twitter að hún „færi frá London með uppáhalds ferðafélaga sínum og kannski með frábærar fréttir í farteskinu". En fljótt skipast veður í lofti og skömmu eftir að lent var voru stelpurnar farnar að rífast að nýju, sem endaði með því að Lindsay rauk á dyr, nú án demantshringsins fína. Sama kvöld neitaði Samantha að hafa beðið Lindsay og keypt handa henni hring. Faðir Lindsay, Michael Lohan, er hins vegar hinn bjartsýnasti og trúir því nú, þvert á fyrri skoðanir, að sambandið sé dóttur hans gott. Hann sagði breska tímaritinu Mirror að hann væri ánægður að sjá að „á meðan þær voru í London þá gerði Lindsay sitt og Samantha sitt án nokkurra vandræða. Við sjáum hvað setur." Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Lindsay Lohan og plötusnúðurinn Samantha Ronson eru byrjaðar saman að nýju og segir slúðurpressan að Lindsay hafi sést með trúlofunarhring á fingri. Er dvölin ekki löng í paradís frekar en fyrri daginn hjá stúlkunum og eru þær strax farnar að rífast að nýju. Lindsay og Samantha hættu saman í apríl, en Lindsay sagði í þætti Ellen DeGeneres stuttu síðar að þær stöllur væru að ræða málin en hún forðaðist sambönd að svo stöddu. Hún sagðist þó elska Samönthu og vonaðist til að þær næðu saman að nýju, þegar þær væru báðar á réttum stað í lífinu til þess. Svo virðist sem sú stund sé núna, en Lindsay og Samantha eyddu þó nokkrum tíma í eltingarleiki um helstu klúbba London, áður en þær flugu til Los Angeles saman á miðvikudaginn. Skartaði Lindsay þá glæsilegum trúlofunarhring og skrifaði á Twitter að hún „færi frá London með uppáhalds ferðafélaga sínum og kannski með frábærar fréttir í farteskinu". En fljótt skipast veður í lofti og skömmu eftir að lent var voru stelpurnar farnar að rífast að nýju, sem endaði með því að Lindsay rauk á dyr, nú án demantshringsins fína. Sama kvöld neitaði Samantha að hafa beðið Lindsay og keypt handa henni hring. Faðir Lindsay, Michael Lohan, er hins vegar hinn bjartsýnasti og trúir því nú, þvert á fyrri skoðanir, að sambandið sé dóttur hans gott. Hann sagði breska tímaritinu Mirror að hann væri ánægður að sjá að „á meðan þær voru í London þá gerði Lindsay sitt og Samantha sitt án nokkurra vandræða. Við sjáum hvað setur."
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira