Icesave samningurinn birtur á Vísi innan skamms 18. júní 2009 15:58 Fréttastofa hefur undir höndum samkomulag íslenskra og hollenskra stjórnvalda um Icesave reikninganna frá 5. júní. Samningurinn verður birtur hér á Vísi innan skamms. Samkomulag íslenskra stjórnvalda við Breta og Hollendinga varðandi Icesave verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Klukkan þrjú átti að hefjast utandagskrárumræðu á Alþingi um samninganna að beiðni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, en umræðunni hefur verið frestað þar til síðar í dag. Tengdar fréttir Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28 Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12 Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53 Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14 Jóhanna: Ekki hætta á þjóðargjaldþroti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir engar líkur vera á þjóðargjaldþroti með Icesave-samningunum. Hún sagði mjög sérkennilegt að halda öðru fram. Verið sé að hræða þjóðina. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi við fyrirspurn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 18. júní 2009 14:09 Raddir fólksins farnar af stað - boða til mótmælafundar á Austuvelli Raddir fólksins boða til mótmælafundar á Austurvelli á laugardaginn kemur klukkan 15. Eftir bankahrunið stóðu samtökin fyrir fjölmörgum mótmælafundum. 18. júní 2009 15:34 Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Fréttastofa hefur undir höndum samkomulag íslenskra og hollenskra stjórnvalda um Icesave reikninganna frá 5. júní. Samningurinn verður birtur hér á Vísi innan skamms. Samkomulag íslenskra stjórnvalda við Breta og Hollendinga varðandi Icesave verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Klukkan þrjú átti að hefjast utandagskrárumræðu á Alþingi um samninganna að beiðni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, en umræðunni hefur verið frestað þar til síðar í dag.
Tengdar fréttir Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28 Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12 Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53 Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14 Jóhanna: Ekki hætta á þjóðargjaldþroti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir engar líkur vera á þjóðargjaldþroti með Icesave-samningunum. Hún sagði mjög sérkennilegt að halda öðru fram. Verið sé að hræða þjóðina. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi við fyrirspurn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 18. júní 2009 14:09 Raddir fólksins farnar af stað - boða til mótmælafundar á Austuvelli Raddir fólksins boða til mótmælafundar á Austurvelli á laugardaginn kemur klukkan 15. Eftir bankahrunið stóðu samtökin fyrir fjölmörgum mótmælafundum. 18. júní 2009 15:34 Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28
Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12
Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53
Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14
Jóhanna: Ekki hætta á þjóðargjaldþroti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir engar líkur vera á þjóðargjaldþroti með Icesave-samningunum. Hún sagði mjög sérkennilegt að halda öðru fram. Verið sé að hræða þjóðina. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi við fyrirspurn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 18. júní 2009 14:09
Raddir fólksins farnar af stað - boða til mótmælafundar á Austuvelli Raddir fólksins boða til mótmælafundar á Austurvelli á laugardaginn kemur klukkan 15. Eftir bankahrunið stóðu samtökin fyrir fjölmörgum mótmælafundum. 18. júní 2009 15:34
Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32