Lést þegar farsími sprakk í brjóstvasa Atli Steinn Guðmundsson skrifar 4. febrúar 2009 08:27 Myndin tengist ekki þessari frétt. Þeir sem telja farsíma með öllu hættulaus fjarskiptatæki ættu að endurskoða afstöðu sína. Starfsmaður í kjörbúð í Guangzhiu í Kína fékk að reyna þetta með afdrifaríkum hætti en hann hreinlega lést þegar sími hans sprakk með látum í vasa hans á föstudaginn. Samstarfsfólk mannsins var enn felmtri slegið þegar Shin Min-dagblaðið ræddi við það og kvaðst litlar skýringar geta gefið á sprengingunni en hinn látni hafi nýverið skipt um rafhlöðu símans og verið nýbúinn að hlaða hana rafmagni. Lögregla rannsakar nú hvort síminn eða rafhlaðan hafi hugsanlega verið falsaður varningur keyptur á svörtum markaði. Það eitt ætti að vera ástæða til að hugsa sig tvisvar um áður en maður kaupir sér farsíma í Kína að þetta er níunda farsímasprengingin sem vitað er um þar síðan árið 2002. Shin Min-dagblaðið kemur neytendum til bjargar og birtir leiðbeiningar um hvernig best sé að nota farsíma án þess að stórslasa sig. Meðal þess sem þar er brýnt fyrir fólki er að forðast löng símtöl, sennilega eitthvað sem fleiri en Kínverjar geta tekið til sín. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Þeir sem telja farsíma með öllu hættulaus fjarskiptatæki ættu að endurskoða afstöðu sína. Starfsmaður í kjörbúð í Guangzhiu í Kína fékk að reyna þetta með afdrifaríkum hætti en hann hreinlega lést þegar sími hans sprakk með látum í vasa hans á föstudaginn. Samstarfsfólk mannsins var enn felmtri slegið þegar Shin Min-dagblaðið ræddi við það og kvaðst litlar skýringar geta gefið á sprengingunni en hinn látni hafi nýverið skipt um rafhlöðu símans og verið nýbúinn að hlaða hana rafmagni. Lögregla rannsakar nú hvort síminn eða rafhlaðan hafi hugsanlega verið falsaður varningur keyptur á svörtum markaði. Það eitt ætti að vera ástæða til að hugsa sig tvisvar um áður en maður kaupir sér farsíma í Kína að þetta er níunda farsímasprengingin sem vitað er um þar síðan árið 2002. Shin Min-dagblaðið kemur neytendum til bjargar og birtir leiðbeiningar um hvernig best sé að nota farsíma án þess að stórslasa sig. Meðal þess sem þar er brýnt fyrir fólki er að forðast löng símtöl, sennilega eitthvað sem fleiri en Kínverjar geta tekið til sín.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira