„Gervi“-tungl Norður-Kóreumanna senn í loftið Atli Steinn Guðmundsson skrifar 12. mars 2009 08:09 Leyniþjónustur víða um heim vilja meina að gervitungl Norður-Kóreumanna sé í raun Taepodong-2-eldflaugin sem gæti dregið alla leið til Alaska eða Hawaii. MYND/Topnews Opinber fréttastofa Norður-Kóreu segir ríkið nú hafa greint Alþjóðasiglingamálastofnuninni frá þeirri áætlun sinni að skjóta upp gervitungli og koma því á sporbaug. Dagsetningin fylgdi reyndar ekki með þeirri tilkynningu en ríkisfréttastofa Suður-Kóreu þykist hins vegar hafa dregið það upp úr háttsettum en ónefndum norðurkóreskum embættismönnum að skotið muni eiga sér stað á tímabilinu 4. - 8. apríl, vikuna fyrir páska. Altalað er meðal bandarískra og suðurkóreskra leyniþjónustustofnana að gervitunglið meinta sé sannkallað gervi-tungl og í raun hriplek blekking Norður-Kóreumanna sem ætli sér ekkert annað en að skjóta á loft langdrægu eldflauginni Taepodong-2 í tilraunaskyni en þar fer flaggskip vopnabúrs þeirra. Taepodong-2 er skeyti sem gæti borið kjarnaodd alla leið til Alaska eða Hawaii og því eðlilega eitthvað sem Bandaríkjamenn og fleiri hafa lítinn áhuga á að Kim Jong-Il og félagar séu að föndra með. Spennan hefur aukist á Kóreuskaganum og Norður-Kóreumenn segjast munu gera allt til að verja alþýðulýðveldi sitt. Páskagervitunglið fellur væntanlega þar undir. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Opinber fréttastofa Norður-Kóreu segir ríkið nú hafa greint Alþjóðasiglingamálastofnuninni frá þeirri áætlun sinni að skjóta upp gervitungli og koma því á sporbaug. Dagsetningin fylgdi reyndar ekki með þeirri tilkynningu en ríkisfréttastofa Suður-Kóreu þykist hins vegar hafa dregið það upp úr háttsettum en ónefndum norðurkóreskum embættismönnum að skotið muni eiga sér stað á tímabilinu 4. - 8. apríl, vikuna fyrir páska. Altalað er meðal bandarískra og suðurkóreskra leyniþjónustustofnana að gervitunglið meinta sé sannkallað gervi-tungl og í raun hriplek blekking Norður-Kóreumanna sem ætli sér ekkert annað en að skjóta á loft langdrægu eldflauginni Taepodong-2 í tilraunaskyni en þar fer flaggskip vopnabúrs þeirra. Taepodong-2 er skeyti sem gæti borið kjarnaodd alla leið til Alaska eða Hawaii og því eðlilega eitthvað sem Bandaríkjamenn og fleiri hafa lítinn áhuga á að Kim Jong-Il og félagar séu að föndra með. Spennan hefur aukist á Kóreuskaganum og Norður-Kóreumenn segjast munu gera allt til að verja alþýðulýðveldi sitt. Páskagervitunglið fellur væntanlega þar undir.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira