Enski boltinn

Fowler til Ástralíu

Fowler lék áður með Liverpool
Fowler lék áður með Liverpool NordicPhotos/GettyImages

Framherjinn Robbie Fowler hefur skrifað undir samning við nýliða Nort Queensland Fury í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Hinn 33 ára gamli Fowler var síðast á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni litlu munaði að hann gengi í raðir Syndey FC árið 2007. Fowler hafði verið eftirsóttur af nokkrum liðum m.a. í Kína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×