Gott fyrir blaðamenn 16. október 2009 13:57 Kristinn Hrafnsson MYND/Vilhelm Kristinn Hrafnsson segist ánægður með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur en hann var ásamt Jóhannesi Kr. Kristjánssyni og Ara Edwald sýknaður af kröfu handrukkarans Benjamíns Þórs Þorgrímssonar í dag. Kristinn segist hafa búist við þessari niðurstöðu. „Það sem er kannski sérstaklega ánægjulegt er að það er tekið mjög fast á þeim rökum sem sem þarna voru inni. Dómarinn virðist vanda vel til verka og rökstyður niðurstöðu sína mjög vel," segir Kristinn. „Fyrir blaðamenn almennt þá held ég að það sé mjög gott að fá dóm af þessu tagi til þess að skerpa á þessum skilum sem þarna er um rætt. Annarsvegar hvað varðar verndun einkalífsins og síðan tjáningarfrelsið." Málið snérist um þátt sem sýndur var í Kompás og fjallaði um handrukkun en þar réðist Benjamín að öðrum manni, Ragnari Magnýssyni, en Kompásmenn fylgdust með. „Þetta er gott innlegg í það hvar þessar línur liggja, hvað fjölmiðlar mega og hvað þeir mega ekki. Þarna var að okkar mati mál sem varðar almannahagsmuni og það er tekið á því í þessum dómi. Þarna er einnig viðurkennt að Kompás var að skila vandaðri vinnu sem er sérstaklega ánægjulegt," segir Kristinn og nefnir digurbarkaleg ummæli ýmissa um að þeir hafi beitt tálbeitu í málinu. „Það heyrðist meðal annars frá fólki úr blaðamannastéttinni, og má þar minnast á Agnesi Bragadóttur blaðamann sem hélt þessu fram á opinberum vettvangi." Aðspurður hvort fólk fái að sjá meira af Kompási í framtíðinni en þátturinn var sem kunnugt er tekinn af dagskrá segir Kristinn að þátturinn sé dáinn. „Við reyndum ýmislegt, og höfum meðal annars talað um það opinberlega, að finna honum farveg á öðrum vettvangi ljósvakans. Það gekk því miður ekki sem er sorglegt þar sem þetta var vinsæll þáttur." Tengdar fréttir Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Kristinn Hrafnsson segist ánægður með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur en hann var ásamt Jóhannesi Kr. Kristjánssyni og Ara Edwald sýknaður af kröfu handrukkarans Benjamíns Þórs Þorgrímssonar í dag. Kristinn segist hafa búist við þessari niðurstöðu. „Það sem er kannski sérstaklega ánægjulegt er að það er tekið mjög fast á þeim rökum sem sem þarna voru inni. Dómarinn virðist vanda vel til verka og rökstyður niðurstöðu sína mjög vel," segir Kristinn. „Fyrir blaðamenn almennt þá held ég að það sé mjög gott að fá dóm af þessu tagi til þess að skerpa á þessum skilum sem þarna er um rætt. Annarsvegar hvað varðar verndun einkalífsins og síðan tjáningarfrelsið." Málið snérist um þátt sem sýndur var í Kompás og fjallaði um handrukkun en þar réðist Benjamín að öðrum manni, Ragnari Magnýssyni, en Kompásmenn fylgdust með. „Þetta er gott innlegg í það hvar þessar línur liggja, hvað fjölmiðlar mega og hvað þeir mega ekki. Þarna var að okkar mati mál sem varðar almannahagsmuni og það er tekið á því í þessum dómi. Þarna er einnig viðurkennt að Kompás var að skila vandaðri vinnu sem er sérstaklega ánægjulegt," segir Kristinn og nefnir digurbarkaleg ummæli ýmissa um að þeir hafi beitt tálbeitu í málinu. „Það heyrðist meðal annars frá fólki úr blaðamannastéttinni, og má þar minnast á Agnesi Bragadóttur blaðamann sem hélt þessu fram á opinberum vettvangi." Aðspurður hvort fólk fái að sjá meira af Kompási í framtíðinni en þátturinn var sem kunnugt er tekinn af dagskrá segir Kristinn að þátturinn sé dáinn. „Við reyndum ýmislegt, og höfum meðal annars talað um það opinberlega, að finna honum farveg á öðrum vettvangi ljósvakans. Það gekk því miður ekki sem er sorglegt þar sem þetta var vinsæll þáttur."
Tengdar fréttir Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06