Með amfetamín í leggöngum á Litla-Hrauni 14. október 2009 15:18 Litla-Hraun. Tuttugu og þriggja ára gömul stúlka var dæmd í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Stúlkan reyndi að smygla amfetamíni og öðrum sjö óþekktum töflum inn á Litla-Hraun í mars á síðasta ári. Efnin hafði stúlkan falið í leggöngum sínum en það var árvökull fíkniefnahundur fangelsins sem „merkti" stúlkuna. Hún játaði verknaðinn fyrir dómi og varði sig sjálf. Stúlkan var með 32,64 grömm af amfetamíni ásamt 7 óþekktum lyfjatöflum, eins og það er orðað í ákæru, í tveimur pakkningum í leggöngum sínum þegar hún kom í fangelsið. Stúlkan mætti ekki fyrir dóminn við þingfestingu á sínum tíma og var þá gefin út handtökuskipun. Hún mætti síðan fyrir dóm þann 2.október í lögreglufylgd. „Ákærða krafðist vægustu refsingar og þess að skilorð, sem hún hafði rofið með broti sínu, yrði ekki dæmt upp þar sem hún væri búin að vera í meðferð síðustu sex mánuði, hún ynni að því að komast á réttan kjöl auk þess sem hún ætti von á barni að mánuði liðnum. Hún búi nú í tilsjónaríbúð á vegum félagsmálayfirvalda og fái mikinn stuðning sem hún nýti sér, auk þess sem hún muni fá áframhaldandi stuðning í meðferð og varðandi barnið eftir fæðingu þess," segir í dómnum. Hún á að baki nokkurn brotaferil en var síðast dæmd árið 2006. Í ljósi þess magns sem hún var með og að hún játaði brot sitt þótti refsing hæfileg einn mánuður skilorðsbundinn. Hún var einnig dæmd til að greiða sakarkostnað upp á rúmar 75.000 krónur. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Tuttugu og þriggja ára gömul stúlka var dæmd í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Stúlkan reyndi að smygla amfetamíni og öðrum sjö óþekktum töflum inn á Litla-Hraun í mars á síðasta ári. Efnin hafði stúlkan falið í leggöngum sínum en það var árvökull fíkniefnahundur fangelsins sem „merkti" stúlkuna. Hún játaði verknaðinn fyrir dómi og varði sig sjálf. Stúlkan var með 32,64 grömm af amfetamíni ásamt 7 óþekktum lyfjatöflum, eins og það er orðað í ákæru, í tveimur pakkningum í leggöngum sínum þegar hún kom í fangelsið. Stúlkan mætti ekki fyrir dóminn við þingfestingu á sínum tíma og var þá gefin út handtökuskipun. Hún mætti síðan fyrir dóm þann 2.október í lögreglufylgd. „Ákærða krafðist vægustu refsingar og þess að skilorð, sem hún hafði rofið með broti sínu, yrði ekki dæmt upp þar sem hún væri búin að vera í meðferð síðustu sex mánuði, hún ynni að því að komast á réttan kjöl auk þess sem hún ætti von á barni að mánuði liðnum. Hún búi nú í tilsjónaríbúð á vegum félagsmálayfirvalda og fái mikinn stuðning sem hún nýti sér, auk þess sem hún muni fá áframhaldandi stuðning í meðferð og varðandi barnið eftir fæðingu þess," segir í dómnum. Hún á að baki nokkurn brotaferil en var síðast dæmd árið 2006. Í ljósi þess magns sem hún var með og að hún játaði brot sitt þótti refsing hæfileg einn mánuður skilorðsbundinn. Hún var einnig dæmd til að greiða sakarkostnað upp á rúmar 75.000 krónur.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira