Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir þriðja manninum

Gunnar Viðar kemur í dómssal árið 2005.
Gunnar Viðar kemur í dómssal árið 2005.

Gæsluvarðhald yfir Gunnari Viðari Árnasyni sem setið hefur í varðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál hefur verið framlengt um viku.

Gunnar Viðar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa.

Árið 2005 hlaut Gunnar Viðar tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni.


Tengdar fréttir

Þriðji maðurinn hefur hlotið dóm fyrir fíkniefnainnflutning

Gunnar Viðar Árnason, tuttugu og sjö ára gamall Vesturbæingur, hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál. Gunnar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa. Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Gunnar Viðar hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2005 fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×