Sögulegur sigur hjá Murray Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2009 10:08 Andy Murray fagnar innilega í gær. Nordic Photos / AFP Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum) Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum)
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sjá meira