Sturlunga vaknar til lífsins 23. janúar 2009 06:00 Benedikt segir ýmislegt svipað með ástandinu nú og þegar Sturlungaöld var. MYND/Fréttablaðið/Heiða Benedikt Erlingsson leikari vinnur að heimildarþáttum um Sturlungaöld. Tökur hefjast líklega í sumar. „Fyrsta uppkast er komið,“ segir leikarinn Benedikt Erlingsson sem vinnur nú að gerð heimildarþáttaraðar um Sturlungaöld. Þættirnir verða sjö talsins, farið verður á sögustaði og lykilatburðir endurgerðir. „Þetta verður reyndar ekki eins og í öðrum heimildarþáttum, þar sem einhverjir menn eru klæddir í miðaldabúninga og látnir leika. Heldur verður þetta svona svipað og þegar lögreglan rannsakar vettvang glæps nema með ábúendur í aðalhlutverki, fólkið sem býr þarna núna,“ útskýrir Benedikt og bætir við að menn fái eflaust að segja eitthvað áður en þeir stinga járnum hver í annan. Sumir hafa jafnvel fleygt því fram að ný Sturlungaöld sé í sjónmáli. Benedikt er ekki alveg reiðubúinn að kvitta upp á það. Og þó. „Sturlungaöld var auðvitað upphafið að sjálftökusamfélaginu þegar þjóðveldið riðaði til falls og jafnvægi þjóðfélagsins riðlaðist. Stórhöfðingjar urðu til og okkar forni fjandi, fákeppnin, birtist þarna fyrst.“ Og það er auðveldlega hægt að finna fleiri samlíkingar að sögn Benedikts; Baugs- og Björgólfsfeðgar væru Haukdælir og Svíndælingar okkar tíma og samningurinn við Noregskonung ekkert annað en innganga í Evrópusambandið. „En þetta veltur auðvitað allt á því hvernig menn kjósa að lesa í og túlka sögu okkar.“ Benedikt hefur þegar fengið styrk úr Kvikmyndasjóði og hefur verið í góðu sambandi við Ríkissjónvarpið um sýningar og framleiðslu á þáttaröðinni og er bjartsýnn á að tökur geti hafist í sumar. freyrgigjafrettabladid.is Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira
Benedikt Erlingsson leikari vinnur að heimildarþáttum um Sturlungaöld. Tökur hefjast líklega í sumar. „Fyrsta uppkast er komið,“ segir leikarinn Benedikt Erlingsson sem vinnur nú að gerð heimildarþáttaraðar um Sturlungaöld. Þættirnir verða sjö talsins, farið verður á sögustaði og lykilatburðir endurgerðir. „Þetta verður reyndar ekki eins og í öðrum heimildarþáttum, þar sem einhverjir menn eru klæddir í miðaldabúninga og látnir leika. Heldur verður þetta svona svipað og þegar lögreglan rannsakar vettvang glæps nema með ábúendur í aðalhlutverki, fólkið sem býr þarna núna,“ útskýrir Benedikt og bætir við að menn fái eflaust að segja eitthvað áður en þeir stinga járnum hver í annan. Sumir hafa jafnvel fleygt því fram að ný Sturlungaöld sé í sjónmáli. Benedikt er ekki alveg reiðubúinn að kvitta upp á það. Og þó. „Sturlungaöld var auðvitað upphafið að sjálftökusamfélaginu þegar þjóðveldið riðaði til falls og jafnvægi þjóðfélagsins riðlaðist. Stórhöfðingjar urðu til og okkar forni fjandi, fákeppnin, birtist þarna fyrst.“ Og það er auðveldlega hægt að finna fleiri samlíkingar að sögn Benedikts; Baugs- og Björgólfsfeðgar væru Haukdælir og Svíndælingar okkar tíma og samningurinn við Noregskonung ekkert annað en innganga í Evrópusambandið. „En þetta veltur auðvitað allt á því hvernig menn kjósa að lesa í og túlka sögu okkar.“ Benedikt hefur þegar fengið styrk úr Kvikmyndasjóði og hefur verið í góðu sambandi við Ríkissjónvarpið um sýningar og framleiðslu á þáttaröðinni og er bjartsýnn á að tökur geti hafist í sumar. freyrgigjafrettabladid.is
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira