Innlent

Tveir sextán ára á rúntinum

Lögreglustöðin á Akureyri.
Lögreglustöðin á Akureyri.
Tveir sextán ára piltar voru stöðvaðir í umferðinni á Akureyri í nótt.Þeir voru að sjálfsögðu réttindalausir og höfðu tekið bílinn ófrjálsri hendi af heimili annars þeirra. Eftir föðurlega umvöndun á lögreglustöðinni var hringt í forledra þeirra og þeir beðnir um að sækja piltana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×