Innlent

Sofnaði undir stýri á Sauðárkróki

Ölvaður ökumaður gistir nú fangageymslurnar á Sauðárkróki eftir að hafa ekið utan í kyrrstæðan bíl þar í bæ í gærkvöldi. Við það stöðvaðist bíll hans og lagði hann sig þá fram á stýrið og sofnaði. Lögreglan vakti hann þar af værum blundi og bjó honum annan náttstað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×