Meira en helmingur heimila stefnir í óviðráðanlega skuldabyrði Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 6. júlí 2009 18:39 Mynd/ Vilhelm Gunnarsson Meira en helmingur íslenskra heimila stefnir í óviðráðanlega skuldabyrði segir stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna sem gagnrýnir Seðlabanka Íslands fyrir að gefa villandi mynd af skuldastöðu heimilanna. Hagfræðingar Seðlabankans hafa undanfarna mánuði reynt að greina skuldastöðu heimilanna og kynnt niðurstöðurnar eftir því sem verkinu hefur undið fram - nú síðast í júní. Þá var myndin að verða nokkuð glögg, tekjurnar komnar inn og bílalán sömuleiðis auk yfirdráttar- og húsnæðislána. Stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna er þó ekki sáttur við framsetningu Seðlabankans, einkum að sérfræðingar bankans miði við að þolanleg greiðslubyrði af lánum sé 40% af ráðstöfunartekjum - óháð því hverjar þær eru. Hagsmunasamtökin settu því tölur Seðlabankans upp í nýja töflu. Í henni er miðað við að eftir því sem ráðstöfunartekjur lækka - því lægra hlutfall af tekjum ráði fólk við að setja í afborganir lána. Ef við drögum þessar tölur saman - má sjá - að samkvæmt mati Hagsmunasamtakanna er aðeins 5% heimila sem hafa yfir 650 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur með þunga greiðslubyrði, litlu fleiri í næsta tekjuhópi, fjórðungur heimila með 350 til fimmhundruð þúsund en síðan snarsnýst dæmið við hjá heimilum með undir 350 þúsund krónur til ráðstöfunar - nærri 70 prósent heimila með undir 250 þúsund og 90% heimila sem hafa innan við 150 þúsund krónur til ráðstöfunar eru með þunga eða mjög þunga greiðslubyrði. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Meira en helmingur íslenskra heimila stefnir í óviðráðanlega skuldabyrði segir stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna sem gagnrýnir Seðlabanka Íslands fyrir að gefa villandi mynd af skuldastöðu heimilanna. Hagfræðingar Seðlabankans hafa undanfarna mánuði reynt að greina skuldastöðu heimilanna og kynnt niðurstöðurnar eftir því sem verkinu hefur undið fram - nú síðast í júní. Þá var myndin að verða nokkuð glögg, tekjurnar komnar inn og bílalán sömuleiðis auk yfirdráttar- og húsnæðislána. Stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna er þó ekki sáttur við framsetningu Seðlabankans, einkum að sérfræðingar bankans miði við að þolanleg greiðslubyrði af lánum sé 40% af ráðstöfunartekjum - óháð því hverjar þær eru. Hagsmunasamtökin settu því tölur Seðlabankans upp í nýja töflu. Í henni er miðað við að eftir því sem ráðstöfunartekjur lækka - því lægra hlutfall af tekjum ráði fólk við að setja í afborganir lána. Ef við drögum þessar tölur saman - má sjá - að samkvæmt mati Hagsmunasamtakanna er aðeins 5% heimila sem hafa yfir 650 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur með þunga greiðslubyrði, litlu fleiri í næsta tekjuhópi, fjórðungur heimila með 350 til fimmhundruð þúsund en síðan snarsnýst dæmið við hjá heimilum með undir 350 þúsund krónur til ráðstöfunar - nærri 70 prósent heimila með undir 250 þúsund og 90% heimila sem hafa innan við 150 þúsund krónur til ráðstöfunar eru með þunga eða mjög þunga greiðslubyrði.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira