Innlent

Þingrof tilkynnt í dag

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Á þingfundi sem hefst klukkan hálfellefu er fyrsta mál á dagskrá tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar. Jóhanna Sigurðardóttir mun þá formlega tilkynna um þingrof og kosningar til Alþingis sem hafa verið boðaðar þann 25. apríl næstkomandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×