Fjölbreytnin í fyrirrúmi í Eurovision 22. janúar 2009 08:00 Þriðji skammtur af Eurovisionlögum ársins verður borinn fyrir landsmenn á laugardaginn, fjögur lög að vanda. Fyrst er „Close to you" eftir Grétar Sigurbergsson geðlækni. Lagið er djassskotin ballaða sungin af þriggja barna móður, Kristínu Ósk Wium. Hún gerði garðinn frægan í Bugsy Malone söngleiknum en syngur nú með fríkirkjukórnum í Hafnarfirði. Eina lag kvöldsins á íslensku er næst, „Lygin ein" eftir Albert G. Jónsson. Þetta er nútímalegt popplag sem Kaja Halldórsdóttir syngur. Hún söng í ýmsum Versló-söngleikjum og sendi frá sér plötuna Away from me árið 2005. Næst í röðinni er amerískt kántrírokk í anda The Eagles, „Easy to fool" eftir Torfa Ólafsson með texta eftir Þorkel Olgeirsson. Þar er sungið um rútuferð með Greyhound til Maine - ekki alveg týpískt Eurovision! Arnar Jónsson, áður í Lúxor er í aðalhlutverki, en annar fyrrverandi Lúxorkappi. Edgar Smári, leggur honum lið. Auk þess syngja synir Torfa í laginu, þeir Sverrir Baldur og Ólafur. Síðasta lagið er „Family", annað lagið sem Óskar Páll Sveinsson keppir með í ár. Hann er þegar farinn áfram með lagið sem Jóhanna Guðrún syngur. „Family" er hressileg soul-ballaða sungin af Seth Sharp, sem nokkuð hefur fengist við Eurovisionsöng til þessa. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Þriðji skammtur af Eurovisionlögum ársins verður borinn fyrir landsmenn á laugardaginn, fjögur lög að vanda. Fyrst er „Close to you" eftir Grétar Sigurbergsson geðlækni. Lagið er djassskotin ballaða sungin af þriggja barna móður, Kristínu Ósk Wium. Hún gerði garðinn frægan í Bugsy Malone söngleiknum en syngur nú með fríkirkjukórnum í Hafnarfirði. Eina lag kvöldsins á íslensku er næst, „Lygin ein" eftir Albert G. Jónsson. Þetta er nútímalegt popplag sem Kaja Halldórsdóttir syngur. Hún söng í ýmsum Versló-söngleikjum og sendi frá sér plötuna Away from me árið 2005. Næst í röðinni er amerískt kántrírokk í anda The Eagles, „Easy to fool" eftir Torfa Ólafsson með texta eftir Þorkel Olgeirsson. Þar er sungið um rútuferð með Greyhound til Maine - ekki alveg týpískt Eurovision! Arnar Jónsson, áður í Lúxor er í aðalhlutverki, en annar fyrrverandi Lúxorkappi. Edgar Smári, leggur honum lið. Auk þess syngja synir Torfa í laginu, þeir Sverrir Baldur og Ólafur. Síðasta lagið er „Family", annað lagið sem Óskar Páll Sveinsson keppir með í ár. Hann er þegar farinn áfram með lagið sem Jóhanna Guðrún syngur. „Family" er hressileg soul-ballaða sungin af Seth Sharp, sem nokkuð hefur fengist við Eurovisionsöng til þessa.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira