Innlent

Vaka fór með sigur í stúdentaráðskosningum

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut meirihluta atkvæða í kosningu til stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær og fær fimm fulltrúa í stúdentaráði.

Röskva, samtök félagshyggjufólks og hefur haft meirihluta síðustu tvö árin, glataði þeim meirihluta og fær fjóra fulltrúa. Þriðjungur stúdenta greiddi atkvæði í kosningunum.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×