Lífið

Íslenskur fréttamaður yfirheyrður á SKY

Guðjón Helgason í beinni á SKY / MYND: Sævar Jóhannesson.
Guðjón Helgason í beinni á SKY / MYND: Sævar Jóhannesson.

Guðjón Helgason fréttamaður Stöðvar 2 birtist Bretum á sjónvarpsstöðinni SKY rétt í þessu. Vísir spurði Guðjón eftir yfirheyrsluna hvaða upplýsingum breska sjónvarpsstöðin var að falast eftir.

 

„Um stöðuna hjá Baugi í ljósi greiðslustöðvunar í dag og í framhaldinu spurðu þeir um stöðuna í íslensku efnahagslífi og nýja ríkisstjórn Íslands," svarar Guðjón.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.