Fótbolti

Berbatov missir af leikjum Búlgara

Nordic Photos/Getty Images

Dimitar Berbatov mun ekki leika með landsliði Búlgaríu þegar það mætir Írum og Kýpur í undakeppni HM á næstu dögum.

Berbatov meiddist á ökkla í leik Manchester United og Fulham um helgina og hefur læknir búlgarska landsliðsins útilokað að framherjinn geti spilað næstu tvær vikurnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×